Flytur úr Öskjuhlíð vestur á Grandagarð Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. apríl 2014 11:00 Þeir eru spekingslegir, Snorri Sturluson og félagar. Sögusafnið, eða Saga Museum, er meðal vinsælla viðkomustaða erlendra ferðmanna sem heimsækja Reykjavík. Frá opnun þess árið 2002 hefur það verið rekið í einum af hitaveitutönkunum í Öskjuhlíð. Nú er safnið komið í stærra húsnæði á Grandagarði, næst Sjóminjasafninu, bátahöfninni og slippnum, nánar tiltekið í gamla Ellingsenhúsinu. Safnið rekur sögu íslensku þjóðarinnar frá pöpum, Hrafna-Flóka og Ingólfi Arnarsyni gegnum árhundruð að aftöku Jóns Arasonar. Sýningin er átján sviðsmyndir í samtímahíbýlum atburða og þar í eru eðlilegar myndastyttur fólks í fatnaði hvers tíma í trúverðugri stærð. Aðalhöfundur sýningarinnar er Ernst Backman sem endurgerði sögupersónur Íslandssögunnar og mótaði þær þannig að þær virðast af holdi og blóði. Sviðssetningin er líka unnin af Ernst, fjölskyldu hans og dætrum. með aðstoð færustu vísindamanna og þjóðfræðinga. Heimasíða safnsins er http://www.sagamuseum.is/ Menning Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sögusafnið, eða Saga Museum, er meðal vinsælla viðkomustaða erlendra ferðmanna sem heimsækja Reykjavík. Frá opnun þess árið 2002 hefur það verið rekið í einum af hitaveitutönkunum í Öskjuhlíð. Nú er safnið komið í stærra húsnæði á Grandagarði, næst Sjóminjasafninu, bátahöfninni og slippnum, nánar tiltekið í gamla Ellingsenhúsinu. Safnið rekur sögu íslensku þjóðarinnar frá pöpum, Hrafna-Flóka og Ingólfi Arnarsyni gegnum árhundruð að aftöku Jóns Arasonar. Sýningin er átján sviðsmyndir í samtímahíbýlum atburða og þar í eru eðlilegar myndastyttur fólks í fatnaði hvers tíma í trúverðugri stærð. Aðalhöfundur sýningarinnar er Ernst Backman sem endurgerði sögupersónur Íslandssögunnar og mótaði þær þannig að þær virðast af holdi og blóði. Sviðssetningin er líka unnin af Ernst, fjölskyldu hans og dætrum. með aðstoð færustu vísindamanna og þjóðfræðinga. Heimasíða safnsins er http://www.sagamuseum.is/
Menning Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira