Ókeypis fyrir börn í bíó Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. mars 2014 16:00 Palli öðlast ofurhetjukrafta. Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst á morgun og stendur til 30. mars í Bíó Paradís. Í kvikmyndahúsinu verður boðið upp á endurgjaldslausar sýningar á skólatíma fyrir grunnskóla- og leikskólabörn. Þær sýningar slógu í gegn þegar hátíðin var haldin í fyrra og komu um þrjú þúsund börn á skólasýningarnar. Meðal mynda sem sýndar eru á hátíðinni er margverðlaunaða, danska myndin Antboy, Benjamín dúfa, Skýjahöllin og ýmsar erlendar og íslenskar stuttmyndir.Um Antboy Hinn tólf ára gamli Palli er bitinn af maur og öðlast við það ofurhetjukrafta. Með hjálp vinar síns Vilhjálms lærir hann að beita þessum kröftum. Eins og í sannri ofurhetjumynd líður ekki á löngu þar til illmennið Flóin stígur fram á sjónarsviðið og hefst þá barátta góðs og ills fyrir alvöru. Myndin var valin besta barna- og unglingamyndin á Robert-verðlaunahátíðinni í Danmörku árið 2014 og var einnig tilnefnd sem besta barnamyndin á kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst á morgun og stendur til 30. mars í Bíó Paradís. Í kvikmyndahúsinu verður boðið upp á endurgjaldslausar sýningar á skólatíma fyrir grunnskóla- og leikskólabörn. Þær sýningar slógu í gegn þegar hátíðin var haldin í fyrra og komu um þrjú þúsund börn á skólasýningarnar. Meðal mynda sem sýndar eru á hátíðinni er margverðlaunaða, danska myndin Antboy, Benjamín dúfa, Skýjahöllin og ýmsar erlendar og íslenskar stuttmyndir.Um Antboy Hinn tólf ára gamli Palli er bitinn af maur og öðlast við það ofurhetjukrafta. Með hjálp vinar síns Vilhjálms lærir hann að beita þessum kröftum. Eins og í sannri ofurhetjumynd líður ekki á löngu þar til illmennið Flóin stígur fram á sjónarsviðið og hefst þá barátta góðs og ills fyrir alvöru. Myndin var valin besta barna- og unglingamyndin á Robert-verðlaunahátíðinni í Danmörku árið 2014 og var einnig tilnefnd sem besta barnamyndin á kvikmyndahátíðinni í Tallinn.
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira