Styrkja vin sinn í kvöld 20. mars 2014 14:30 Hljómsveitin Strigaskór nr. 42 kemur meðal annars fram í kvöld. mynd/einkasafn Kristinn Arinbjörn Guðmundsson lenti í þeirri hræðilegu lífsreynslu fyrir stuttu að fá heilablóðfall í kjölfar flókinnar heilaskurðaðgerðar. Hann er nú lamaður öðrum megin í líkamanum eftir heilablóðfallið og hafa því vinir hans ákveðið að efna til styrktartónleika á Gauknum í kvöld, til að létta undir með Kristni, Helgu Gunnarsdóttur konu hans og Kristjönu Bellu dóttur þeirra í þessum erfiðleikum. Áður hafði hann lengi átt við mjög erfið veikindi að stríða. Á tónleikunum í kvöld koma fram hljómsveitirnar Morðingjarnir, Strigaskór nr. 42, For a Minor Reflection, Smári Tarfur, LITH og Pandemic Addiction. Miðaverð á tónleikana er 1.000 krónur og mun allur ágóði af tónleikunum renna beint til Kristins og fjölskyldu hans. Einnig verða til sölu diskar með hljómsveitinni KAbear, en þar syngur Kristinn og semur hann einnig öll lögin. Plata hans er einnig fáanleg á gogoyoko. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og eru eins og fyrr segir á Gauknum. Tónlist Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kristinn Arinbjörn Guðmundsson lenti í þeirri hræðilegu lífsreynslu fyrir stuttu að fá heilablóðfall í kjölfar flókinnar heilaskurðaðgerðar. Hann er nú lamaður öðrum megin í líkamanum eftir heilablóðfallið og hafa því vinir hans ákveðið að efna til styrktartónleika á Gauknum í kvöld, til að létta undir með Kristni, Helgu Gunnarsdóttur konu hans og Kristjönu Bellu dóttur þeirra í þessum erfiðleikum. Áður hafði hann lengi átt við mjög erfið veikindi að stríða. Á tónleikunum í kvöld koma fram hljómsveitirnar Morðingjarnir, Strigaskór nr. 42, For a Minor Reflection, Smári Tarfur, LITH og Pandemic Addiction. Miðaverð á tónleikana er 1.000 krónur og mun allur ágóði af tónleikunum renna beint til Kristins og fjölskyldu hans. Einnig verða til sölu diskar með hljómsveitinni KAbear, en þar syngur Kristinn og semur hann einnig öll lögin. Plata hans er einnig fáanleg á gogoyoko. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og eru eins og fyrr segir á Gauknum.
Tónlist Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira