Sýning Steinunnar minnistæðust Ólöf Skaftadóttir skrifar 15. janúar 2014 08:30 Nú er unnið að því að Steinunn haldi fyrirlestur í tengslum við Chicago Art Institute. Mynd/Bragi Þór Jósefsson „Það er auðvitað mikill heiður fyrir mig að sýningin sé nefnd í þessu samhengi enda úr ótrúlega mörgum myndlistarviðburðum að velja á heilu ári í Chicago,“ segir Steinunn Þórarinsdóttir, myndlistarmaður, en sýning Steinunnar, Borders, hefur vakið mikla athygli og var meðal annars valin ein af tíu minnistæðustu myndlistarviðburðum í Chicago árið 2013 af Chicago Magazine. „Þetta er ein af stærstu borgum Bandaríkjanna og þekkt fyrir menningu og listir. Nú er unnið að því að ég fari til Chicago á árinu og haldi fyrirlestur í tengslum við Chicago Art Institute en sýningin er staðsett við hlið safnsins í Solti Garden,“ segir Steinunn jafnframt. Auk þessa hefur verið fjallað um sýninguna í Chicago Tribune, Chicago Sun Times, sýningin var á forsíðu tímaritsins Where Magazine í október og allar sjónvarpsstöðvar í Chicago hafa fjallað um hana, svo eitthvað sé nefnt. „Ég er þakklát fyrir þann stuðning sem sýningin fékk hérna heima en Menntamálaráðuneytið veitti ríflegan styrk. Sýningin er að öðru leyti kostuð af Bloomberg og unnin í samvinnu við Chicago Park District og Grant Park Conservancy,“ útskýrir Steinunn. Steinunn hélt síðast einkasýningu á Íslandi seint á síðasta ári, í Gallerí Tveimur Hröfnum á Baldursgötu. Þá var verkið Hliðstæður eftir Steinunni sett upp við flugvöllinn í San Diego í Kaliforníu fyrir skemmstu. Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Það er auðvitað mikill heiður fyrir mig að sýningin sé nefnd í þessu samhengi enda úr ótrúlega mörgum myndlistarviðburðum að velja á heilu ári í Chicago,“ segir Steinunn Þórarinsdóttir, myndlistarmaður, en sýning Steinunnar, Borders, hefur vakið mikla athygli og var meðal annars valin ein af tíu minnistæðustu myndlistarviðburðum í Chicago árið 2013 af Chicago Magazine. „Þetta er ein af stærstu borgum Bandaríkjanna og þekkt fyrir menningu og listir. Nú er unnið að því að ég fari til Chicago á árinu og haldi fyrirlestur í tengslum við Chicago Art Institute en sýningin er staðsett við hlið safnsins í Solti Garden,“ segir Steinunn jafnframt. Auk þessa hefur verið fjallað um sýninguna í Chicago Tribune, Chicago Sun Times, sýningin var á forsíðu tímaritsins Where Magazine í október og allar sjónvarpsstöðvar í Chicago hafa fjallað um hana, svo eitthvað sé nefnt. „Ég er þakklát fyrir þann stuðning sem sýningin fékk hérna heima en Menntamálaráðuneytið veitti ríflegan styrk. Sýningin er að öðru leyti kostuð af Bloomberg og unnin í samvinnu við Chicago Park District og Grant Park Conservancy,“ útskýrir Steinunn. Steinunn hélt síðast einkasýningu á Íslandi seint á síðasta ári, í Gallerí Tveimur Hröfnum á Baldursgötu. Þá var verkið Hliðstæður eftir Steinunni sett upp við flugvöllinn í San Diego í Kaliforníu fyrir skemmstu.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira