Edda Heiðrún sýnir fyrir norðan Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. janúar 2014 11:00 Edda Heiðrún málar með munninum. Fréttablaðið/Pjetur Galleríið á Læknastofum Akureyrar verður prýtt myndum Eddu Heiðrúnar Backman, listmálara, leikara og leikstjóra, næstu vikurnar, reyndar frá og með síðdeginu á morgun því formlega verður sýningin á myndum hennar opnuð klukkan 16 þann 16. janúar. Allir eru velkomnir. Það er óvenjulegt að listasalir séu á læknastofum en Svanlaug Inga Skúladóttir, framkvæmdastjóri Læknastofu Akureyrar, segir það hafa viðgengist þar frá árinu 2005. „Við höfum verið með gallerívegg á biðstofunni og göngunum hjá okkur alveg frá því við opnuðum og erum alltaf með sýningar – ekki alltaf eftir þekkta málara en stundum rekur þá á fjörur okkar eins og núna. Það er mjög gaman að vera alltaf með list á veggjunum,“ segir hún. Læknastofur Akureyrar eru á 6. hæð við Hafnarstræti 97 og að sögn Svanlaugar Ingu koma þangað alls um 2.300 manns á mánuði að heimsækja læknana og sér þá sýningarnar í leiðinni. „Fólk sem þarf að koma aftur og aftur hefur gaman af að sjá alltaf nýja og nýja list,“ segir hún. Edda Heiðrún hefur fengist við myndlist síðan haustið 2008 og málar með munninum. Áður hafði hún starfað sem leikkona, söngkona og leikstjóri. Hún segir sköpunina halda sér lifandi, ekki aðeins sem tilfinningaveru, heldur hafi hún áhrif á lífsviljann og líkamann. Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Galleríið á Læknastofum Akureyrar verður prýtt myndum Eddu Heiðrúnar Backman, listmálara, leikara og leikstjóra, næstu vikurnar, reyndar frá og með síðdeginu á morgun því formlega verður sýningin á myndum hennar opnuð klukkan 16 þann 16. janúar. Allir eru velkomnir. Það er óvenjulegt að listasalir séu á læknastofum en Svanlaug Inga Skúladóttir, framkvæmdastjóri Læknastofu Akureyrar, segir það hafa viðgengist þar frá árinu 2005. „Við höfum verið með gallerívegg á biðstofunni og göngunum hjá okkur alveg frá því við opnuðum og erum alltaf með sýningar – ekki alltaf eftir þekkta málara en stundum rekur þá á fjörur okkar eins og núna. Það er mjög gaman að vera alltaf með list á veggjunum,“ segir hún. Læknastofur Akureyrar eru á 6. hæð við Hafnarstræti 97 og að sögn Svanlaugar Ingu koma þangað alls um 2.300 manns á mánuði að heimsækja læknana og sér þá sýningarnar í leiðinni. „Fólk sem þarf að koma aftur og aftur hefur gaman af að sjá alltaf nýja og nýja list,“ segir hún. Edda Heiðrún hefur fengist við myndlist síðan haustið 2008 og málar með munninum. Áður hafði hún starfað sem leikkona, söngkona og leikstjóri. Hún segir sköpunina halda sér lifandi, ekki aðeins sem tilfinningaveru, heldur hafi hún áhrif á lífsviljann og líkamann.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira