GKJ og GOB í eina sæng - Golfklúbbur Mosfellsbæjar stofnaður í gær 12. desember 2014 16:34 Frá Hlíðavelli í Mosfellsbæ. GKJ Í gær var samþykkt með afgerandi meirihluta á félagsfundum Golfklúbbs Bakkakots og Golfklúbbsins Kjalar að sameina klúbbana tvo undir merkjum Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Ný stjórn fyrir klúbbinn var kosin en í þessum nýja klúbbi eru rúmlega 1200 meðlimir sem munu hafa aðgang að tveimur golfvöllum, Hlíðavelli í Mosfellsbæ og Bakkakotsvelli í Mosfellsdal. Guðjón Karl Þórisson var valinn nýr formaður klúbbsins en hann var áður formaður Golfklúbbsins Kjalar. Hann segir í samtali við Vísi að sameiningin sé mikið heillaskref fyrir golfíþróttina í Mosfellsbæ. „Það eru alls konar kostir við að sameina klúbbana en þar má nefna hagræði í rekstri, betri þjónusta við meðlimi, svigrúm til að byggja flott klúbbhús, meiri samkeppnishæfni við aðra klúbba og auðveldari samskipti við bæjaryfirvöld sem hingað til hafa verið öll af vilja gerð til þess að styðja bak við golfið í Mosfellsbæ.“ Golf er í eðli sínu íhaldsöm íþrótt og hefðirnar sem klúbbarnir tveir í Mosfellsbæ hafa skapað í gegn um tíðina margar. Guðjón segist ekki vera hræddur um að þær glatist þótt að af sameiningunni hafi orðið. „Við munum reyna að halda hefðunum sem hafa sérkennt GKJ og GOB í gegn um tíðina ásamt því að skapa nýjar hefðir með nýjum klúbbi. Það hefur verið frábær andrúmsloft í báðum klúbbum hingað til og tækifærin fyrir okkur eru mörg. Það er mikil en spennandi vinna framundan.“ Golf Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Í gær var samþykkt með afgerandi meirihluta á félagsfundum Golfklúbbs Bakkakots og Golfklúbbsins Kjalar að sameina klúbbana tvo undir merkjum Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Ný stjórn fyrir klúbbinn var kosin en í þessum nýja klúbbi eru rúmlega 1200 meðlimir sem munu hafa aðgang að tveimur golfvöllum, Hlíðavelli í Mosfellsbæ og Bakkakotsvelli í Mosfellsdal. Guðjón Karl Þórisson var valinn nýr formaður klúbbsins en hann var áður formaður Golfklúbbsins Kjalar. Hann segir í samtali við Vísi að sameiningin sé mikið heillaskref fyrir golfíþróttina í Mosfellsbæ. „Það eru alls konar kostir við að sameina klúbbana en þar má nefna hagræði í rekstri, betri þjónusta við meðlimi, svigrúm til að byggja flott klúbbhús, meiri samkeppnishæfni við aðra klúbba og auðveldari samskipti við bæjaryfirvöld sem hingað til hafa verið öll af vilja gerð til þess að styðja bak við golfið í Mosfellsbæ.“ Golf er í eðli sínu íhaldsöm íþrótt og hefðirnar sem klúbbarnir tveir í Mosfellsbæ hafa skapað í gegn um tíðina margar. Guðjón segist ekki vera hræddur um að þær glatist þótt að af sameiningunni hafi orðið. „Við munum reyna að halda hefðunum sem hafa sérkennt GKJ og GOB í gegn um tíðina ásamt því að skapa nýjar hefðir með nýjum klúbbi. Það hefur verið frábær andrúmsloft í báðum klúbbum hingað til og tækifærin fyrir okkur eru mörg. Það er mikil en spennandi vinna framundan.“
Golf Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti