Óli Stef: Kannski kem ég ekki aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. desember 2014 10:00 Ólafur Stefánsson tók sér frí frá þjálfun eftir eitt ár í starfi. vísir/stefán Ólafur Stefánsson, sem tók sér frí frá þjálfun Vals í Olís-deild karla í handbolta, er ekki viss um að hann snúi aftur eins og til stóð. Ólafur, sem kom liðinu í úrslitakeppnina á sínu fyrsta tímabili, sagði óvænt skilið við Valsliðið skömmu fyrir tímabilið til að einbeita sér að þróun nýs smáforrits fyrir spjaldtölvur og síma. Jón Kristjánsson og Óskar Bjarni Óskarsson tóku við liðinu og eru með það á toppi deildarinnar þar sem liðið verður yfir áramótin og í HM-fríinu. „Mér finnst liðið gott. Menn eru að standa sig gríðarlega vel og margir leikmenn hafa vaxið gríðarlega í leik sínum,“ segir Ólafur við fimmeinn.is. Hann segist sjá sitt handbragð á liðinu. „Já, ég á nokkuð mikið í þessu liði, en Jón og Óskar eru einnig að gera helling. Ég lagði alltaf upp með að spila ákveðna vörn og kannski ögn ákveðnari en liðið spilar í dag,“ segir Ólafur sem hefur ekki mætt á æfingu síðan hann tók sér frí. „Ég hef ekki komið á neina æfingu með liðinu, en ég er á leikjum og horfi á liðið spila,“ segir hann.Í viðtali við Fréttablaðið fyrr í mánuðinum sagði Ómar Ómarsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, að óvíst væri hvort Ólafur sneri aftur til liðsins og tæki við þjálfun þess á ný eftir áramót. „Við erum að einbeita okkur að því að klára þá leiki sem eftir eru og svo tökum við á því þegar það klárast,“ sagði Ómar. „En það er alveg inni í myndinni.“ Sjálfur segir Ólafur það vel mögulegt að hann snúi ekki aftur og láti þá Jón og Óskar Bjarna um að stýra liðinu. „Kannski kem ég ekki. Það er samt erfitt fyrir mig að staðfesta hvort ég komi eða ekki. Það er ennþá fullt að gera hjá mér og verður sjálfsagt áfram. Það gæti alveg eins gerst að ég komist ekki eftir áramót og ef það dregst þá er ljóst að ég kæmi þá ekkert aftur fyrr en þá á næsta ári,“ segir Ólafur Stefánsson. Olís-deild karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Ólafur Stefánsson, sem tók sér frí frá þjálfun Vals í Olís-deild karla í handbolta, er ekki viss um að hann snúi aftur eins og til stóð. Ólafur, sem kom liðinu í úrslitakeppnina á sínu fyrsta tímabili, sagði óvænt skilið við Valsliðið skömmu fyrir tímabilið til að einbeita sér að þróun nýs smáforrits fyrir spjaldtölvur og síma. Jón Kristjánsson og Óskar Bjarni Óskarsson tóku við liðinu og eru með það á toppi deildarinnar þar sem liðið verður yfir áramótin og í HM-fríinu. „Mér finnst liðið gott. Menn eru að standa sig gríðarlega vel og margir leikmenn hafa vaxið gríðarlega í leik sínum,“ segir Ólafur við fimmeinn.is. Hann segist sjá sitt handbragð á liðinu. „Já, ég á nokkuð mikið í þessu liði, en Jón og Óskar eru einnig að gera helling. Ég lagði alltaf upp með að spila ákveðna vörn og kannski ögn ákveðnari en liðið spilar í dag,“ segir Ólafur sem hefur ekki mætt á æfingu síðan hann tók sér frí. „Ég hef ekki komið á neina æfingu með liðinu, en ég er á leikjum og horfi á liðið spila,“ segir hann.Í viðtali við Fréttablaðið fyrr í mánuðinum sagði Ómar Ómarsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, að óvíst væri hvort Ólafur sneri aftur til liðsins og tæki við þjálfun þess á ný eftir áramót. „Við erum að einbeita okkur að því að klára þá leiki sem eftir eru og svo tökum við á því þegar það klárast,“ sagði Ómar. „En það er alveg inni í myndinni.“ Sjálfur segir Ólafur það vel mögulegt að hann snúi ekki aftur og láti þá Jón og Óskar Bjarna um að stýra liðinu. „Kannski kem ég ekki. Það er samt erfitt fyrir mig að staðfesta hvort ég komi eða ekki. Það er ennþá fullt að gera hjá mér og verður sjálfsagt áfram. Það gæti alveg eins gerst að ég komist ekki eftir áramót og ef það dregst þá er ljóst að ég kæmi þá ekkert aftur fyrr en þá á næsta ári,“ segir Ólafur Stefánsson.
Olís-deild karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita