„Ég gerði svolítið hræðilega rangt fyrir fjörutíu árum“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. desember 2014 18:00 Stephen rýfur þögnina. vísir/getty Leikarinn Stephen Collins hefur sent tímaritinu People langa yfirlýsingu sem birtist í heild sinni í tímaritinu næsta föstudag. Hann hefur ekki látið í sér heyra í margar vikur, eða síðan fréttasíðan TMZ setti upptöku í loftið þar sem Stephen heyrðist játa misnotkun á ungum stúlkum. Stephen segir í yfirlýsingunni að fórnarlömbin hafi verið þrjú á árunum 1973 til 1994 en bætir við að hann hafi ekki fundið fyrir þrá til að endurtaka leikinn síðustu tuttugu ár. „Ég gerði svolítið hræðilega rangt fyrir fjörutíu árum sem ég sé mjög mikið eftir. Ég hef reynt að bæta fyrir það síðan. Ég hef ákveðið að tala um þetta opinberlega því fyrir tveimur mánuðum settu ýmsar fréttaveitur upptöku í loftið sem fyrrverandi eiginkona mín, Faye Grant, gerði og var tekin upp í hjónabandsráðgjöf í janúar árið 2012. Var tíminn tekinn upp án vitundar og samþykkis hjónabandsráðgjafans eða míns,“ skrifar Stephen. Hann ætlar að setjast niður með Katie Couric á föstudaginn í þættinum 20/20 á ABC og ræða yfirlýsinguna frekar. Tengdar fréttir "Stephen er góður maður að mínu mati“ Leikkonan Catherine Hicks tjáir sig um játningu leikarans Stephens Collins. 8. október 2014 23:45 Eiginkonan hefur ítrekað reynt að kúga út úr honum fé Lögfræðingur Stephens Collins rýfur þögnina. 8. október 2014 16:30 Klipptur út úr Scandal vegna játningar um barnaníð "Við staðfestum að við setjum ekkert efni í loftið með Stephen Collins.“ 9. október 2014 19:00 Missir hlutverk í Ted 2 í skugga játningar um barnaníð "Ég hef oft hvatt Stephen til að leita sér meðferðar við barnagirnd,“ segir Faye Grant, eiginkona Stephens Collins. 8. október 2014 11:30 Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir leikarinn Stephen Collins. 7. október 2014 12:51 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Leikarinn Stephen Collins hefur sent tímaritinu People langa yfirlýsingu sem birtist í heild sinni í tímaritinu næsta föstudag. Hann hefur ekki látið í sér heyra í margar vikur, eða síðan fréttasíðan TMZ setti upptöku í loftið þar sem Stephen heyrðist játa misnotkun á ungum stúlkum. Stephen segir í yfirlýsingunni að fórnarlömbin hafi verið þrjú á árunum 1973 til 1994 en bætir við að hann hafi ekki fundið fyrir þrá til að endurtaka leikinn síðustu tuttugu ár. „Ég gerði svolítið hræðilega rangt fyrir fjörutíu árum sem ég sé mjög mikið eftir. Ég hef reynt að bæta fyrir það síðan. Ég hef ákveðið að tala um þetta opinberlega því fyrir tveimur mánuðum settu ýmsar fréttaveitur upptöku í loftið sem fyrrverandi eiginkona mín, Faye Grant, gerði og var tekin upp í hjónabandsráðgjöf í janúar árið 2012. Var tíminn tekinn upp án vitundar og samþykkis hjónabandsráðgjafans eða míns,“ skrifar Stephen. Hann ætlar að setjast niður með Katie Couric á föstudaginn í þættinum 20/20 á ABC og ræða yfirlýsinguna frekar.
Tengdar fréttir "Stephen er góður maður að mínu mati“ Leikkonan Catherine Hicks tjáir sig um játningu leikarans Stephens Collins. 8. október 2014 23:45 Eiginkonan hefur ítrekað reynt að kúga út úr honum fé Lögfræðingur Stephens Collins rýfur þögnina. 8. október 2014 16:30 Klipptur út úr Scandal vegna játningar um barnaníð "Við staðfestum að við setjum ekkert efni í loftið með Stephen Collins.“ 9. október 2014 19:00 Missir hlutverk í Ted 2 í skugga játningar um barnaníð "Ég hef oft hvatt Stephen til að leita sér meðferðar við barnagirnd,“ segir Faye Grant, eiginkona Stephens Collins. 8. október 2014 11:30 Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir leikarinn Stephen Collins. 7. október 2014 12:51 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
"Stephen er góður maður að mínu mati“ Leikkonan Catherine Hicks tjáir sig um játningu leikarans Stephens Collins. 8. október 2014 23:45
Eiginkonan hefur ítrekað reynt að kúga út úr honum fé Lögfræðingur Stephens Collins rýfur þögnina. 8. október 2014 16:30
Klipptur út úr Scandal vegna játningar um barnaníð "Við staðfestum að við setjum ekkert efni í loftið með Stephen Collins.“ 9. október 2014 19:00
Missir hlutverk í Ted 2 í skugga játningar um barnaníð "Ég hef oft hvatt Stephen til að leita sér meðferðar við barnagirnd,“ segir Faye Grant, eiginkona Stephens Collins. 8. október 2014 11:30
Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir leikarinn Stephen Collins. 7. október 2014 12:51