Keflavíkurkonur skoruðu 114 stig í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2014 20:45 Carmen Tyson-Thomas átti enn einn stórleikinn með Keflavík. Vísir/Vilhelm Kvennalið Keflavík vann 68 stiga sigur á Hamar, 114-46, í Keflavík í kvöld í lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fyrir jól. Keflavík og Haukar eru áfram fjórum stigum á eftir toppliði Snæfells en Haukakonur unnu á sama tíma fjórtán stiga sigur á KR í Vesturbænum, 72-58.Carmen Tyson-Thomas vantaði bara tvær stoðsendingar í það að ná þrennunni en hún var með 36 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar auk þess að stela sjö boltum. Sara Rún Hinriksdóttir fékk að fara í fimmuna hennar Birnu Valgarðsdóttur og skoraði 21 stig í leiknum en Sandra Lind Þrastardóttir var með 12 stig. Marín Laufey Davíðsdóttir var með 10 stig og 14 fráköst. Keflavíkurliðið skoraði 26 stig eða meira í öllum fjórum leikhlutunum en liðið vann fyrsta leikhlutann 32-14 og var 36 stigum yfir í hálfleik, 58-22.Lele Hardy var með 34 stig og 25 fráköst þegar Haukar unnu 72-58 útisigur á KR en KR-konur voru búnar að vinna tvo leiki í röð fyrir leikinn. Sylvía Rún Hálfdanardóttir skoraði 11 stig fyrir Hauka en Simone Jaqueline Holmes var stigahæst hjá KR með 14 stig. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfellskonur á tíu leikja sigurgöngu inn í jólafríið Kvennalið Snæfells verður með fjögurra stiga forskot á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta yfir hátíðirnar eftir 34 stiga sigur á botnliði Breiðabliks, 79-45, í Stykkishólmi í kvöld. 17. desember 2014 20:37 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Kvennalið Keflavík vann 68 stiga sigur á Hamar, 114-46, í Keflavík í kvöld í lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fyrir jól. Keflavík og Haukar eru áfram fjórum stigum á eftir toppliði Snæfells en Haukakonur unnu á sama tíma fjórtán stiga sigur á KR í Vesturbænum, 72-58.Carmen Tyson-Thomas vantaði bara tvær stoðsendingar í það að ná þrennunni en hún var með 36 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar auk þess að stela sjö boltum. Sara Rún Hinriksdóttir fékk að fara í fimmuna hennar Birnu Valgarðsdóttur og skoraði 21 stig í leiknum en Sandra Lind Þrastardóttir var með 12 stig. Marín Laufey Davíðsdóttir var með 10 stig og 14 fráköst. Keflavíkurliðið skoraði 26 stig eða meira í öllum fjórum leikhlutunum en liðið vann fyrsta leikhlutann 32-14 og var 36 stigum yfir í hálfleik, 58-22.Lele Hardy var með 34 stig og 25 fráköst þegar Haukar unnu 72-58 útisigur á KR en KR-konur voru búnar að vinna tvo leiki í röð fyrir leikinn. Sylvía Rún Hálfdanardóttir skoraði 11 stig fyrir Hauka en Simone Jaqueline Holmes var stigahæst hjá KR með 14 stig.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfellskonur á tíu leikja sigurgöngu inn í jólafríið Kvennalið Snæfells verður með fjögurra stiga forskot á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta yfir hátíðirnar eftir 34 stiga sigur á botnliði Breiðabliks, 79-45, í Stykkishólmi í kvöld. 17. desember 2014 20:37 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Snæfellskonur á tíu leikja sigurgöngu inn í jólafríið Kvennalið Snæfells verður með fjögurra stiga forskot á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta yfir hátíðirnar eftir 34 stiga sigur á botnliði Breiðabliks, 79-45, í Stykkishólmi í kvöld. 17. desember 2014 20:37
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum