Guinness-kaka með viskíkremi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. desember 2014 17:00 Guinness-súkkulaðikaka Kakan: 250 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 220 g sykur 100 g ljós púðursykur 1/2 tsk salt 480 ml Guinness bjór 120 ml olía 1 tsk vanilludropar Krem: 250 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 5 bollar flórsykur 2-3 msk viskí 1/2 tsk kakó 1/2 tsk sterkt kaffi Hitið ofninn í 170°C. Smyrjið tvö hringlaga form. Blandið saman hveiti, kakó, matarsóda, salti, sykri og púðursykri. Búið til holu í miðjunni og hellið þar bjór, olíu og vanilludropum. Hrærið þar til blandan er kekkjalaus. Hellið í formin og bakið í 25 til 30 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og gerið svo kremið. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið flórsykrinum varlega saman við. Blandið því næst viskí, kakó og kaffi saman við og þá ætti kremið að vera svipað á bragðið og Baileys. Setjið kremið á annan botninn og setjið svo hinn botninn ofan á. Setjið krem ofan á kökuna og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið
Guinness-súkkulaðikaka Kakan: 250 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 220 g sykur 100 g ljós púðursykur 1/2 tsk salt 480 ml Guinness bjór 120 ml olía 1 tsk vanilludropar Krem: 250 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 5 bollar flórsykur 2-3 msk viskí 1/2 tsk kakó 1/2 tsk sterkt kaffi Hitið ofninn í 170°C. Smyrjið tvö hringlaga form. Blandið saman hveiti, kakó, matarsóda, salti, sykri og púðursykri. Búið til holu í miðjunni og hellið þar bjór, olíu og vanilludropum. Hrærið þar til blandan er kekkjalaus. Hellið í formin og bakið í 25 til 30 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og gerið svo kremið. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið flórsykrinum varlega saman við. Blandið því næst viskí, kakó og kaffi saman við og þá ætti kremið að vera svipað á bragðið og Baileys. Setjið kremið á annan botninn og setjið svo hinn botninn ofan á. Setjið krem ofan á kökuna og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið