Hreinleikahreyfingin sigga dögg skrifar 5. desember 2014 11:00 Hér má sjá feður og dætur saman á dansleik hreinleikahreyfingarinnar Vísir/Getty Á Íslandi tala unglingar enn um að vera „hrein“ eða „óhrein“ og er það skírskotun í kynlíf sem snýst um samfarir lims við leggöng. Um leið og samfarir hafa átt sér stað þá er meydómurinn glataður og viðkomandi ekki lengur hrein. Bandaríkjamenn hafa tekið þessa hugmynd um „hreinleika“ skrefinu lengra og eru nú með heila hugmyndafræði í kringum það að láta dætur játast föður sínum með hring og balli. Þar lofa þær að stunda ekki kynlíf fyrir hjónaband því þær elski föður sinn og virði og ætli að spara sig fyrir eiginmanninn. Það virðist ekki vera neitt svigrúm fyrir lesbískar stúlkur eða stúlkur sem vilja ekki játast föður sínum og sjá kannski ekkert athugavert við það að stunda kynlíf. Þetta viðhorf gagnvart kynlíf hefur ekki haft neinar jákvæðar afleiðingar í för með sér heldur einmitt alið á fáfræði um kynlífi og líkamann. Þetta er hreyfing sem er sögð byggja á kristilegum boðskap og hér að neðan er heimildarmynd um einmitt þetta fyrirbæri. Heilsa Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning
Á Íslandi tala unglingar enn um að vera „hrein“ eða „óhrein“ og er það skírskotun í kynlíf sem snýst um samfarir lims við leggöng. Um leið og samfarir hafa átt sér stað þá er meydómurinn glataður og viðkomandi ekki lengur hrein. Bandaríkjamenn hafa tekið þessa hugmynd um „hreinleika“ skrefinu lengra og eru nú með heila hugmyndafræði í kringum það að láta dætur játast föður sínum með hring og balli. Þar lofa þær að stunda ekki kynlíf fyrir hjónaband því þær elski föður sinn og virði og ætli að spara sig fyrir eiginmanninn. Það virðist ekki vera neitt svigrúm fyrir lesbískar stúlkur eða stúlkur sem vilja ekki játast föður sínum og sjá kannski ekkert athugavert við það að stunda kynlíf. Þetta viðhorf gagnvart kynlíf hefur ekki haft neinar jákvæðar afleiðingar í för með sér heldur einmitt alið á fáfræði um kynlífi og líkamann. Þetta er hreyfing sem er sögð byggja á kristilegum boðskap og hér að neðan er heimildarmynd um einmitt þetta fyrirbæri.
Heilsa Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning