Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. desember 2014 14:00 Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum 3 egg 250 ml mjólk 1 tsk vanilludropar 200 g hveiti 60 g hvítt súkkulaði, grófsaxað 60 g makademíuhnetur, grófsaxaðarHrærið saman egg, mjólk og vanilludropa. Bætið hveitinu við og hrærið vel saman. Hitið pönnu með smjöri og byrjið að steikja pönnukökurnar. Stráið smá súkkulaði og hnetum ofan á hverja pönnuköku þegar hún er búin að steikjast í þrjátíu sekúndur. Snúið kökunum þegar þær eru orðnar gullbrúnar og steikið í um mínútu á hinni hliðinni. Berjið fram með hverju sem þið viljið.Fengið hér. Kökur og tertur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið
Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum 3 egg 250 ml mjólk 1 tsk vanilludropar 200 g hveiti 60 g hvítt súkkulaði, grófsaxað 60 g makademíuhnetur, grófsaxaðarHrærið saman egg, mjólk og vanilludropa. Bætið hveitinu við og hrærið vel saman. Hitið pönnu með smjöri og byrjið að steikja pönnukökurnar. Stráið smá súkkulaði og hnetum ofan á hverja pönnuköku þegar hún er búin að steikjast í þrjátíu sekúndur. Snúið kökunum þegar þær eru orðnar gullbrúnar og steikið í um mínútu á hinni hliðinni. Berjið fram með hverju sem þið viljið.Fengið hér.
Kökur og tertur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið