NFL-stjarna sló í gegn sem bílasali 20. nóvember 2014 23:45 Josh Gordon. vísir/getty Besti útherji NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð seldi bíla meðan hann tók út leikbann í deildinni. Hann stóð sig eins og hetja sem bílasali.Josh Gordon, útherji Cleveland Browns, er nýbúinn að afplána tíu leikja bann fyrir eiturlyfjanotkun. Hann var á hraðri leið til glötunar er hann var dæmdur í bannið en er breyttur maður í dag. Þó svo hann hafi nóg fjármagn milli handanna ákvað hann að selja bíla meðan hann var í banninu. Flestir hlógu að því og höfðu ekki trú á að hann myndi mæta í vinnu yfirhöfuð. Þeir höfðu rangt fyrir sér. „Hann stóð sig rosalega vel. Kurteis, ungur maður sem seldi fullt af bílum," sagði samstarfsmaður Gordon á bílasölunni. „Hann var hörkuduglegur og var til í að vinna yfirvinnu. Það var ekkert mál. Hann var mjög áhugasamur og seldi nokkra dýra bíla." Gordon seldi meðal annars Mike Miller, leikmanni Cleveland Cavaliers, bíl. Miller skellti sér á Chevy Suburban sem hefur skilað Gordon flottum sölubónus. Gordon hefur talað um að koma aftur á söluna í sumar og hjálpa til. Félagar hans hjá Browns hafa líka hrósað honum. Hann sé ekki lengur helst í því að reyna að tortíma sjálfum sér. Hann hefur mætt á æfingar með nýtt viðhorf sem menn kunna vel við. Verður áhugavert að sjá hvernig Gordon gengur með Browns á næstu vikum en liðið hefur slegið frekar óvænt í gegn án hans. NFL Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sjá meira
Besti útherji NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð seldi bíla meðan hann tók út leikbann í deildinni. Hann stóð sig eins og hetja sem bílasali.Josh Gordon, útherji Cleveland Browns, er nýbúinn að afplána tíu leikja bann fyrir eiturlyfjanotkun. Hann var á hraðri leið til glötunar er hann var dæmdur í bannið en er breyttur maður í dag. Þó svo hann hafi nóg fjármagn milli handanna ákvað hann að selja bíla meðan hann var í banninu. Flestir hlógu að því og höfðu ekki trú á að hann myndi mæta í vinnu yfirhöfuð. Þeir höfðu rangt fyrir sér. „Hann stóð sig rosalega vel. Kurteis, ungur maður sem seldi fullt af bílum," sagði samstarfsmaður Gordon á bílasölunni. „Hann var hörkuduglegur og var til í að vinna yfirvinnu. Það var ekkert mál. Hann var mjög áhugasamur og seldi nokkra dýra bíla." Gordon seldi meðal annars Mike Miller, leikmanni Cleveland Cavaliers, bíl. Miller skellti sér á Chevy Suburban sem hefur skilað Gordon flottum sölubónus. Gordon hefur talað um að koma aftur á söluna í sumar og hjálpa til. Félagar hans hjá Browns hafa líka hrósað honum. Hann sé ekki lengur helst í því að reyna að tortíma sjálfum sér. Hann hefur mætt á æfingar með nýtt viðhorf sem menn kunna vel við. Verður áhugavert að sjá hvernig Gordon gengur með Browns á næstu vikum en liðið hefur slegið frekar óvænt í gegn án hans.
NFL Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sjá meira