Enn tapar Cavaliers | Davis fór á kostum í Utah | Myndbönd Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 11:00 Ekkert gengur hjá Cavaliers vísir/ap Níu leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í nótt. Enn jókst á vandræði Cleveland Cavaliers sem tapaði fjórða leiknum í röð þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Toronto Raptors. Raptors hefur byrjað tímabilið frábærlega og unnið 11 af 13 leikjum sínum en Cavaliers með LeBron James í broddi fylkingar hefur aðeins unnið fimm af 12 leikjum sínum og nú tapað fjórum leikjum í röð því Raptors vann leik liðanna í nótt 110-93. Cavaliers byrjuðu leikinn vel og voru þrettán stigum yfir eftir fyrsta leikhluta 34-21 en Raptors snéri leiknum sér í vil í öðrum leikhluta og var tveimur stigum yfir í hálfleik. Raptors gerðu út um leikinn í seinni hálfleik og átti Cavaliers aldrei möguleika eftir hálfleikinn. Varamaðurinn Louis Williams fór á kostum fyrir Raptors og skoraði 36 stig en hann hitti úr öllum 15 vítaskotum sínum í leiknum. Kyle Lowry skoraði 23 stig og DeMar DeRozan 20.Kevin Love skoraði 23 stig fyrir Cavaliers og Kyrie Irving 21 en LeBron James skoraði aðeins 15 stig auk þess að gefa 10 stoðsendingar.Anthony Davis fór á kostum fyrir New Orleans Pelicans sem skelltu Utah Jazz 106-94 á útivelli. Davis skoraði 43 stig en hann hitti úr 16 af 23 skotum sínum utan af velli og úr 11 af 12 vítaskotum sínum. Hann tók auk þess 14 fráköst. Pelicans hefur unnið sjö af 12 leikjum sínum en Jazz fimm af 14. Gordon Hayward skoraði 31 stig fyrir Jazz. Stórleikur næturinnar var í Houston þar sem heimamenn í Rockets mörðu nágrana sína í Dallas Mavericks 95-92 og það án Dwight Howard. Rockets höfðu tapað tveimur leikjum í röð fyrir leikinn og Mavericks unnið sex í röð en James Harden sá til þess að Rockets kæmust á sigurbraut á ný þegar hann skoraði fimm af 32 stigum sínum undir lok leiksins.Patrick Beverley skoraði 20 stig fyrir Rockets en Monta Ellis var stigahæstur hjá Mavericks með 17 stig. Miklu munaði um að Dirk Nowitzki náði sér ekki á strik en hann skoraði aðeins 11 stig úr 18 skotum utan af velli. Hann hitti ekki úr neinu af 8 þriggja stiga skotum sínum sem er mjög óvenjulegt fyrir Þjóðverjann öfluga.Öll úrslit næturinnar: Indiana Pacers – Phoenix Suns 83-106 Orlando Magic – Miami Heat 92-99 Cleveland Cavaliers – Toronto Raptors 93-110 New York Knicks – Philadelphia 76ers 91-83 Houston Rockets – Dallas Mavericks 95-92 Minnesota Timberwolves – Sacramento Kings 101-113 Milwaukee Bucks – Washington Wizards 100-111 San Antonio Spurs – Brooklyn Nets 99-87 Utah Jazz – New Orleans Pelicans 94-106Davis og stigin 43: Nýliðinn Andrew Wiggins setur niður 29 stig: Duncan með sendingu yfir allan völlin: Cavaliers - Raptors: Rockets - Mavericks: NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Níu leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í nótt. Enn jókst á vandræði Cleveland Cavaliers sem tapaði fjórða leiknum í röð þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Toronto Raptors. Raptors hefur byrjað tímabilið frábærlega og unnið 11 af 13 leikjum sínum en Cavaliers með LeBron James í broddi fylkingar hefur aðeins unnið fimm af 12 leikjum sínum og nú tapað fjórum leikjum í röð því Raptors vann leik liðanna í nótt 110-93. Cavaliers byrjuðu leikinn vel og voru þrettán stigum yfir eftir fyrsta leikhluta 34-21 en Raptors snéri leiknum sér í vil í öðrum leikhluta og var tveimur stigum yfir í hálfleik. Raptors gerðu út um leikinn í seinni hálfleik og átti Cavaliers aldrei möguleika eftir hálfleikinn. Varamaðurinn Louis Williams fór á kostum fyrir Raptors og skoraði 36 stig en hann hitti úr öllum 15 vítaskotum sínum í leiknum. Kyle Lowry skoraði 23 stig og DeMar DeRozan 20.Kevin Love skoraði 23 stig fyrir Cavaliers og Kyrie Irving 21 en LeBron James skoraði aðeins 15 stig auk þess að gefa 10 stoðsendingar.Anthony Davis fór á kostum fyrir New Orleans Pelicans sem skelltu Utah Jazz 106-94 á útivelli. Davis skoraði 43 stig en hann hitti úr 16 af 23 skotum sínum utan af velli og úr 11 af 12 vítaskotum sínum. Hann tók auk þess 14 fráköst. Pelicans hefur unnið sjö af 12 leikjum sínum en Jazz fimm af 14. Gordon Hayward skoraði 31 stig fyrir Jazz. Stórleikur næturinnar var í Houston þar sem heimamenn í Rockets mörðu nágrana sína í Dallas Mavericks 95-92 og það án Dwight Howard. Rockets höfðu tapað tveimur leikjum í röð fyrir leikinn og Mavericks unnið sex í röð en James Harden sá til þess að Rockets kæmust á sigurbraut á ný þegar hann skoraði fimm af 32 stigum sínum undir lok leiksins.Patrick Beverley skoraði 20 stig fyrir Rockets en Monta Ellis var stigahæstur hjá Mavericks með 17 stig. Miklu munaði um að Dirk Nowitzki náði sér ekki á strik en hann skoraði aðeins 11 stig úr 18 skotum utan af velli. Hann hitti ekki úr neinu af 8 þriggja stiga skotum sínum sem er mjög óvenjulegt fyrir Þjóðverjann öfluga.Öll úrslit næturinnar: Indiana Pacers – Phoenix Suns 83-106 Orlando Magic – Miami Heat 92-99 Cleveland Cavaliers – Toronto Raptors 93-110 New York Knicks – Philadelphia 76ers 91-83 Houston Rockets – Dallas Mavericks 95-92 Minnesota Timberwolves – Sacramento Kings 101-113 Milwaukee Bucks – Washington Wizards 100-111 San Antonio Spurs – Brooklyn Nets 99-87 Utah Jazz – New Orleans Pelicans 94-106Davis og stigin 43: Nýliðinn Andrew Wiggins setur niður 29 stig: Duncan með sendingu yfir allan völlin: Cavaliers - Raptors: Rockets - Mavericks:
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira