Öruggt að íslenska körfuboltalandsliðið fer ekki til Lettlands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2014 15:00 Ísland komst á EM í fyrsta sinn síðasta haust. Vísir/Anton Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni í úrslitakeppni Evrópumótsins í fyrsta sinn á næsta ári en það verður dregið í riðla í Disneyland í París 8. desember næstkomandi. Riðlakeppnin fer fram í fjórum löndum að þessu sinni en leikið verður í Berlín (Þýskalandi), Montpellier (Frakklandi), Riga (Lettlandi) og Zagreb (Krótatíu). Íslenska landsliðið á hinsvegar ekki lengur möguleika á því að spila í riðlinum í Lettlandi en það kom í ljós eftir að raðað var í styrkleikaflokka í dag. Ísland og Eistland eru saman í neðsta styrkleikaflokki og þar sem Eistar verða alltaf í riðli með Lettum þá getur íslenska landsliðið aðeins lent í riðlunum sem fara fram í Þýskalandi, Frakklandi eða Króatíu. Þjóðirnar fjórar sem halda riðlana fengu að velja sér einn mótherja en hann var valinn með það í huga að tryggja sem mest áhorf á leikina. Úkraína átti að halda keppnina en FIBA Europe hætti við það vegna ástandsins í landinu. Fjórar þjóðir hlupu í skarðið með stuttum fyrirvara. Lettar völdu nágranna sína frá Eistlandi, Frakkar völdu Finna, Króatar völdu nágranna sína frá Slóveníu og Þjóðverjar völdu Tyrki en mikið af Tyrkjum býr í Þýskalandi. Þessar þjóðir verða því saman í riðli og við riðla þeirra bætast síðan fjórar aðrir þjóðir. Þær munu koma úr þeim styrkleikaflokkum sem eiga ekki þá þegar fulltrúa í viðkomandi riðli. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Ísland ekki í riðli með Hollandi, Rússlandi eða Eistlandi á EM FIBA Europe, Körfuboltasamband Evrópu, hefur gefið út styrkleikaflokka sína fyrir dráttinn í úrslitakeppni EM 2015 en íslenska körfuboltalandsliðið er nú með í fyrsta sinn á stórmóti í körfubolta. 28. nóvember 2014 11:10 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni í úrslitakeppni Evrópumótsins í fyrsta sinn á næsta ári en það verður dregið í riðla í Disneyland í París 8. desember næstkomandi. Riðlakeppnin fer fram í fjórum löndum að þessu sinni en leikið verður í Berlín (Þýskalandi), Montpellier (Frakklandi), Riga (Lettlandi) og Zagreb (Krótatíu). Íslenska landsliðið á hinsvegar ekki lengur möguleika á því að spila í riðlinum í Lettlandi en það kom í ljós eftir að raðað var í styrkleikaflokka í dag. Ísland og Eistland eru saman í neðsta styrkleikaflokki og þar sem Eistar verða alltaf í riðli með Lettum þá getur íslenska landsliðið aðeins lent í riðlunum sem fara fram í Þýskalandi, Frakklandi eða Króatíu. Þjóðirnar fjórar sem halda riðlana fengu að velja sér einn mótherja en hann var valinn með það í huga að tryggja sem mest áhorf á leikina. Úkraína átti að halda keppnina en FIBA Europe hætti við það vegna ástandsins í landinu. Fjórar þjóðir hlupu í skarðið með stuttum fyrirvara. Lettar völdu nágranna sína frá Eistlandi, Frakkar völdu Finna, Króatar völdu nágranna sína frá Slóveníu og Þjóðverjar völdu Tyrki en mikið af Tyrkjum býr í Þýskalandi. Þessar þjóðir verða því saman í riðli og við riðla þeirra bætast síðan fjórar aðrir þjóðir. Þær munu koma úr þeim styrkleikaflokkum sem eiga ekki þá þegar fulltrúa í viðkomandi riðli.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Ísland ekki í riðli með Hollandi, Rússlandi eða Eistlandi á EM FIBA Europe, Körfuboltasamband Evrópu, hefur gefið út styrkleikaflokka sína fyrir dráttinn í úrslitakeppni EM 2015 en íslenska körfuboltalandsliðið er nú með í fyrsta sinn á stórmóti í körfubolta. 28. nóvember 2014 11:10 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30
Ísland ekki í riðli með Hollandi, Rússlandi eða Eistlandi á EM FIBA Europe, Körfuboltasamband Evrópu, hefur gefið út styrkleikaflokka sína fyrir dráttinn í úrslitakeppni EM 2015 en íslenska körfuboltalandsliðið er nú með í fyrsta sinn á stórmóti í körfubolta. 28. nóvember 2014 11:10
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum