Einstefna í Digranesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2014 17:36 Theodór var markahæstur í liði ÍBV með 11 mörk í dag. Vísir/valli Staða HK í Olís-deild karla í handbolta versnar enn, en í dag tapaði liðið með sex marka mun, 24-30, fyrir Íslandsmeisturum ÍBV á heimavelli. Tölurnar gefa þó ekki rétta mynd af leiknum því Eyjamenn höfðu mikla yfirburði allt frá fyrstu mínútu. Efir 20 mínútna leik var staðan 3-13, gestunum í vil, en staðan í hálfleik var 7-18. Eyjamenn héldu áfram að bæta við forskotið og eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik var munurinn tólf mörk, 11-23. HK-ingar sýndu smá lit á lokakaflanum og náðu að saxa á forskot gestanna, þótt sigurinn væri aldrei í hættu. Lokatölur 24-30, með sigrinum komust Eyjamenn upp í 7. sætið en HK er eitt og yfirgefið á botninum með aðeins fjögur stig.Markaskorarar HK: Leó Snær Pétursson 7, Guðni Már Kristinsson 5, Þorkell Magnússon 3, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Valdimar Sigurðsson 2, Andri Þór Helgason 1, Björn Þórsson Björnsson 1, Aron Gauti Óskarsson 1, Garðar Svansson 1, Þorgrímur Smári Ólafsson 1.Markaskorarar ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 11, Guðni Ingvarsson 5, Andri Heimir Friðriksson 5, Einar Sverrisson 4, Agnar Smári Jónsson 3, Magnús Stefánsson 1, Grétar Eyþórsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Staða HK í Olís-deild karla í handbolta versnar enn, en í dag tapaði liðið með sex marka mun, 24-30, fyrir Íslandsmeisturum ÍBV á heimavelli. Tölurnar gefa þó ekki rétta mynd af leiknum því Eyjamenn höfðu mikla yfirburði allt frá fyrstu mínútu. Efir 20 mínútna leik var staðan 3-13, gestunum í vil, en staðan í hálfleik var 7-18. Eyjamenn héldu áfram að bæta við forskotið og eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik var munurinn tólf mörk, 11-23. HK-ingar sýndu smá lit á lokakaflanum og náðu að saxa á forskot gestanna, þótt sigurinn væri aldrei í hættu. Lokatölur 24-30, með sigrinum komust Eyjamenn upp í 7. sætið en HK er eitt og yfirgefið á botninum með aðeins fjögur stig.Markaskorarar HK: Leó Snær Pétursson 7, Guðni Már Kristinsson 5, Þorkell Magnússon 3, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Valdimar Sigurðsson 2, Andri Þór Helgason 1, Björn Þórsson Björnsson 1, Aron Gauti Óskarsson 1, Garðar Svansson 1, Þorgrímur Smári Ólafsson 1.Markaskorarar ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 11, Guðni Ingvarsson 5, Andri Heimir Friðriksson 5, Einar Sverrisson 4, Agnar Smári Jónsson 3, Magnús Stefánsson 1, Grétar Eyþórsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira