Hlustaðu á lagið: Ný útgáfa af Do They Know It's Christmas? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. nóvember 2014 20:44 Bob Geldof, forsprakki Band Aid hópsins, og Harry Styles, forsprakki One Directon. vísir/afp Mörg stærstu nöfn bresks tónlistariðnaðar komu saman í London til að taka upp nýja útgáfu af laginu Do They Know It's Christmas? Peningur af sölu lagsins mun renna til styrktar þeirra sem eiga um sárt að binda sökum ebólu. Hópurinn nú kallast Band Aid 30 en þrjátíu ár eru frá því að lagið kom fyrst út þá til styrktar fórnarlamba hungursneyðar í Eþíópíu. Meðal þeirra sem tóku þátt þá má nefna Bono, Phil Collins, Simon LeBon, Sting og George Michael. Lagið seldist í meir en tveimru milljónum eintaka og safnaði um 25 milljónum Bandaríkjadala. Textanum við lagið hefur verið breytt í samræmi við nýtt málefni sem verið er að styrkja. Lagið var spilað í fyrsta sinn í sjónvarpsþættinum X-Factor í Bretlandi nú í kvöld. Það kemur svo í sölu í fyrramálið en enginn virðisaukaskattur mun vera lagður á útgáfuna. „Ég var mjög ánægður með þá. Þeir fóru vel með lagið," sagði forsprakki hópsins, Bob Geldof, um framlag drengjanna í One Direction en þeir syngja upphafslínur lagsins. „Þetta eru erfiðar línur því allir þekkja þær og þykir vænt um línunar. Þeir stóðu sig eins og hetjur." Meðal annara listamanna sem koma að laginu má nefna Chris Martin, Ed Sheeran, Ellie Goulding, Disclosure, Sinead O'Connor, Sam Smith, Bono og Bastille. Þetta er ekki fyrsta endurútgáfa lagsins en það var einnig gert árið 2004. Þá tóku þátt m.a. Bono, Chris Martin, Thom Yorke, Dizze Rascal, Katie Melua og Natasha Bedingfield. Heyra má nýja útgáfu sem og eldri útgáfur hér að neðan. Ebóla Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Mörg stærstu nöfn bresks tónlistariðnaðar komu saman í London til að taka upp nýja útgáfu af laginu Do They Know It's Christmas? Peningur af sölu lagsins mun renna til styrktar þeirra sem eiga um sárt að binda sökum ebólu. Hópurinn nú kallast Band Aid 30 en þrjátíu ár eru frá því að lagið kom fyrst út þá til styrktar fórnarlamba hungursneyðar í Eþíópíu. Meðal þeirra sem tóku þátt þá má nefna Bono, Phil Collins, Simon LeBon, Sting og George Michael. Lagið seldist í meir en tveimru milljónum eintaka og safnaði um 25 milljónum Bandaríkjadala. Textanum við lagið hefur verið breytt í samræmi við nýtt málefni sem verið er að styrkja. Lagið var spilað í fyrsta sinn í sjónvarpsþættinum X-Factor í Bretlandi nú í kvöld. Það kemur svo í sölu í fyrramálið en enginn virðisaukaskattur mun vera lagður á útgáfuna. „Ég var mjög ánægður með þá. Þeir fóru vel með lagið," sagði forsprakki hópsins, Bob Geldof, um framlag drengjanna í One Direction en þeir syngja upphafslínur lagsins. „Þetta eru erfiðar línur því allir þekkja þær og þykir vænt um línunar. Þeir stóðu sig eins og hetjur." Meðal annara listamanna sem koma að laginu má nefna Chris Martin, Ed Sheeran, Ellie Goulding, Disclosure, Sinead O'Connor, Sam Smith, Bono og Bastille. Þetta er ekki fyrsta endurútgáfa lagsins en það var einnig gert árið 2004. Þá tóku þátt m.a. Bono, Chris Martin, Thom Yorke, Dizze Rascal, Katie Melua og Natasha Bedingfield. Heyra má nýja útgáfu sem og eldri útgáfur hér að neðan.
Ebóla Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira