Íslendingar berjast gegn hagræðingu úrslita Stefán Árni Pálsson skrifar 19. nóvember 2014 14:39 Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra Ísland í París undirritaði samninginn fyrir Íslands hönd. Gabriella Battaini-Dragoni aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópuráðsins undirritaði fyrir hönd þess. mynd/aðsend Ísland hefur undirritað alþjóðasamning um hagræðingu úrslita kappleikja í íþróttum en tilgangur samningsins er að koma í veg fyrir og upplýsa mál sem lúta að hagræðingu úrslita íþróttakappleikja og stuðla að því refsað sé fyrir brot af því tagi. Nú í tvö ár hefur íþróttanefnd Evrópuráðsins (Enlarget Partial Agreement on Sport) unnið að gerð samnings um hagræðingu úrslita íþróttakappleikja. Ráðherranefnd Evrópuráðsins samþykkti samninginn þann 9. júlí 2014. Í samningnum er kveðið á um ýmsar aðgerðir sem löndin hyggjast beita hvert í sínu landi og sameiginlega í alþjóðlegu samstarfi til þess að berjast gegn hagræðingu úrslita íþróttakappleikja en talsverð aukning hefur orðið á málum sem tengjast veðmálum og hagræðingu úrslita kappleiki í íþróttum í Evrópu og víðar. Tilgangur samningsins er ekki síður að skiptast á upplýsingum á alþjóðlegum vettvangi og samhæfa samstarf stjórnvalda og viðeigandi stofnana við íþróttasamtök og aðila sem vinna í getraunatengdri starfsemi. Með samningnum er einnig verið að verja heiðarleika og gildi íþrótta en mikil aukning á fjármagni í ýmsum íþróttagreinum hefur orðið til þess að auka ólöglega veðmálastarfsemi og hefur hætta á að úrslitum sé hagrætt í kappleikjum sem veðjað er á aukist umtalsvert samfara þessari þróun. Undirritun samningsins fór fram í Strasbourg þann 13. nóvember 2014. Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
Ísland hefur undirritað alþjóðasamning um hagræðingu úrslita kappleikja í íþróttum en tilgangur samningsins er að koma í veg fyrir og upplýsa mál sem lúta að hagræðingu úrslita íþróttakappleikja og stuðla að því refsað sé fyrir brot af því tagi. Nú í tvö ár hefur íþróttanefnd Evrópuráðsins (Enlarget Partial Agreement on Sport) unnið að gerð samnings um hagræðingu úrslita íþróttakappleikja. Ráðherranefnd Evrópuráðsins samþykkti samninginn þann 9. júlí 2014. Í samningnum er kveðið á um ýmsar aðgerðir sem löndin hyggjast beita hvert í sínu landi og sameiginlega í alþjóðlegu samstarfi til þess að berjast gegn hagræðingu úrslita íþróttakappleikja en talsverð aukning hefur orðið á málum sem tengjast veðmálum og hagræðingu úrslita kappleiki í íþróttum í Evrópu og víðar. Tilgangur samningsins er ekki síður að skiptast á upplýsingum á alþjóðlegum vettvangi og samhæfa samstarf stjórnvalda og viðeigandi stofnana við íþróttasamtök og aðila sem vinna í getraunatengdri starfsemi. Með samningnum er einnig verið að verja heiðarleika og gildi íþrótta en mikil aukning á fjármagni í ýmsum íþróttagreinum hefur orðið til þess að auka ólöglega veðmálastarfsemi og hefur hætta á að úrslitum sé hagrætt í kappleikjum sem veðjað er á aukist umtalsvert samfara þessari þróun. Undirritun samningsins fór fram í Strasbourg þann 13. nóvember 2014.
Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira