Frumsýning á Vísi: Vatnsslagur með brunaslöngu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. nóvember 2014 11:15 Tónskáldið og listamaðurinn Páll Ivan frá Eiðum frumsýnir myndband við lagið Expanding á Vísi í dag. Myndbandið var tekið uppá Jónsmessunótt í sumar en leikarar í myndbandinu eru Páll sjálfur og kona hans, Elín Anna Þórisdóttir. Páll Ivan er einn af stofnmeðlimum tónskáldahópsins SLÁTUR og hefur komið fram með ýmsu tónlistarfólki úr öllum áttum, þar með talið Benna Hemm Hemm, Borko, Kríu Brekkan, Slowblow, Múm og 200.000 Naglbítum. Leikstjóri myndbandsins er Elvar Gunnarsson en hann hefur verið starfandi leikstjóri og handritshöfundur í rúman áratug. Hann hefur gert myndbönd fyrir listamenn á borð við Aaron Smith, Zebra Katz, Pollapönk og Maus. Einnig hefur hann leikstýrt kvikmynd í fullri lengd, Einn, sem frumsýnd verður á næsta ári.Drífa Líftóra Thoroddsen hannaði búninga í myndbandinu, klipping var í höndum Sigurgeirs Helgasonar og um kvikmyndatöku sá Hilmir Berg Ragnarsson. Myndbandið er framleitt af Guðfinni Ými Harðarsyni fyrir 23 Frames. Tónlist Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónskáldið og listamaðurinn Páll Ivan frá Eiðum frumsýnir myndband við lagið Expanding á Vísi í dag. Myndbandið var tekið uppá Jónsmessunótt í sumar en leikarar í myndbandinu eru Páll sjálfur og kona hans, Elín Anna Þórisdóttir. Páll Ivan er einn af stofnmeðlimum tónskáldahópsins SLÁTUR og hefur komið fram með ýmsu tónlistarfólki úr öllum áttum, þar með talið Benna Hemm Hemm, Borko, Kríu Brekkan, Slowblow, Múm og 200.000 Naglbítum. Leikstjóri myndbandsins er Elvar Gunnarsson en hann hefur verið starfandi leikstjóri og handritshöfundur í rúman áratug. Hann hefur gert myndbönd fyrir listamenn á borð við Aaron Smith, Zebra Katz, Pollapönk og Maus. Einnig hefur hann leikstýrt kvikmynd í fullri lengd, Einn, sem frumsýnd verður á næsta ári.Drífa Líftóra Thoroddsen hannaði búninga í myndbandinu, klipping var í höndum Sigurgeirs Helgasonar og um kvikmyndatöku sá Hilmir Berg Ragnarsson. Myndbandið er framleitt af Guðfinni Ými Harðarsyni fyrir 23 Frames.
Tónlist Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira