Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. nóvember 2014 14:00 VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. VÍSIR/ANDRI MARÍNÓ Vinkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee eru báðar þýskar en búsettar í London þar sem þær eru í háskóla. Fyrr á árinu heilluðust þær af Íslandi og ákváðu að skella sér á Airwaves eftir að hafa séð dagskrá hátíðarinnar. „Við sáum að dagskráin var alveg frábær og margar hljómsveitir sem eru í uppáhaldi hjá okkur,“ útskýra þær. „Það sem hefur komið mest á óvart hingað til eru samt öll þessi frábæru íslensku bönd,“ segir Maddalena. Victoria tekur undir það. „Við vorum til dæmis að koma af tónleikum með reggíhljómsveitinni Amabadama og það var algjör snilld! Við vissum ekki einu sinni að það væri til íslenskt reggí, en svo bara duttum við inná þessa tónleika fyrir tilviljun. Það er eiginlega eins og reggí hafi verið búið til fyrir íslenska tungumálið, hvern hefði grunað að þetta færi svona vel saman?,“ segir hún og þær vinkonur skella uppúr. Þær eru líka mjög hrifnar af íslenskum mat, þá sér í lagi humarsúpu. „Okkur var voða kalt í gær og fórum og fengum okkur humarsúpu á Sægreifanum, sem var alveg frábær og góð til að safna orku á milli tónleika,“ segja þær alsælar með gang mála. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Uppnám á Airwaves: Grímum Reykjavíkurdætra stolið "Ég bið um grímurnar í kærleik og ég vona að ég fái þær í kærleik til baka,“ segir Tinna Sverrisdóttir, ein Reykjavíkurdætra. 6. nóvember 2014 19:09 Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15 Ásgeir hinn trausti, einlægur og án tilgerðar 7. nóvember 2014 00:01 Svona var Airwaves í gær Miðbærinn iðaði af lífi. 7. nóvember 2014 10:45 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Vinkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee eru báðar þýskar en búsettar í London þar sem þær eru í háskóla. Fyrr á árinu heilluðust þær af Íslandi og ákváðu að skella sér á Airwaves eftir að hafa séð dagskrá hátíðarinnar. „Við sáum að dagskráin var alveg frábær og margar hljómsveitir sem eru í uppáhaldi hjá okkur,“ útskýra þær. „Það sem hefur komið mest á óvart hingað til eru samt öll þessi frábæru íslensku bönd,“ segir Maddalena. Victoria tekur undir það. „Við vorum til dæmis að koma af tónleikum með reggíhljómsveitinni Amabadama og það var algjör snilld! Við vissum ekki einu sinni að það væri til íslenskt reggí, en svo bara duttum við inná þessa tónleika fyrir tilviljun. Það er eiginlega eins og reggí hafi verið búið til fyrir íslenska tungumálið, hvern hefði grunað að þetta færi svona vel saman?,“ segir hún og þær vinkonur skella uppúr. Þær eru líka mjög hrifnar af íslenskum mat, þá sér í lagi humarsúpu. „Okkur var voða kalt í gær og fórum og fengum okkur humarsúpu á Sægreifanum, sem var alveg frábær og góð til að safna orku á milli tónleika,“ segja þær alsælar með gang mála.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Uppnám á Airwaves: Grímum Reykjavíkurdætra stolið "Ég bið um grímurnar í kærleik og ég vona að ég fái þær í kærleik til baka,“ segir Tinna Sverrisdóttir, ein Reykjavíkurdætra. 6. nóvember 2014 19:09 Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15 Ásgeir hinn trausti, einlægur og án tilgerðar 7. nóvember 2014 00:01 Svona var Airwaves í gær Miðbærinn iðaði af lífi. 7. nóvember 2014 10:45 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00
Uppnám á Airwaves: Grímum Reykjavíkurdætra stolið "Ég bið um grímurnar í kærleik og ég vona að ég fái þær í kærleik til baka,“ segir Tinna Sverrisdóttir, ein Reykjavíkurdætra. 6. nóvember 2014 19:09
Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15
Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15
Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00
Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15