Öskrar og grætur í pappírshrúgu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2014 12:30 Íslenska leikkonan Sólveig Eva leikur aðalhlutverkið í tónlistarmyndbandi fyrir lagið Sick of You með hljómsveitinni The Scheme. Í myndbandinu sést Sólveig meðal annars öskra og gráta í pappírshrúgu og brjóta nokkra diska. Sólveig útskrifaðist úr leiklistarskólanum Rose Bruford í London í september í fyrra og vinnur með tveimur leikhópum: Nonsuch Theatre og Spindrift Theatre. Þann síðarnefnda rekur hún með Bergdísi Júlíu og sýna þær sýninguna Carroll: Berserkur í Tjarnarbíói eftir jól. „Ég var líka að leika eitt titilhlutverkið í kvikmyndinni World War Dead: Rise of the Fallen eftir Bart Ruspoli og Freddie-Hutton Mills sem kemur út eftir jól. Þar vann ég með alveg yndislegu fólki og var svo heppin að fara með þeim í samlestur um daginn til að vinna handritið að næstu kvikmynd,“ segir Sólveig sem hefur í nægu að snúast þessa dagana. „Ég flyt til New York eftir áramót til að búa með manninum mínum sem er að læra leiklist í AMDA en við vorum bæði að fá græna kortið.“ Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Íslenska leikkonan Sólveig Eva leikur aðalhlutverkið í tónlistarmyndbandi fyrir lagið Sick of You með hljómsveitinni The Scheme. Í myndbandinu sést Sólveig meðal annars öskra og gráta í pappírshrúgu og brjóta nokkra diska. Sólveig útskrifaðist úr leiklistarskólanum Rose Bruford í London í september í fyrra og vinnur með tveimur leikhópum: Nonsuch Theatre og Spindrift Theatre. Þann síðarnefnda rekur hún með Bergdísi Júlíu og sýna þær sýninguna Carroll: Berserkur í Tjarnarbíói eftir jól. „Ég var líka að leika eitt titilhlutverkið í kvikmyndinni World War Dead: Rise of the Fallen eftir Bart Ruspoli og Freddie-Hutton Mills sem kemur út eftir jól. Þar vann ég með alveg yndislegu fólki og var svo heppin að fara með þeim í samlestur um daginn til að vinna handritið að næstu kvikmynd,“ segir Sólveig sem hefur í nægu að snúast þessa dagana. „Ég flyt til New York eftir áramót til að búa með manninum mínum sem er að læra leiklist í AMDA en við vorum bæði að fá græna kortið.“
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira