Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. október 2014 09:32 Aukinn vopnabúnaður lögreglunnar er meðal annars tilkominn vegna fjölda skotárása á Norðurlöndunum undanfarin ár. Vísir/Getty Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir annars vegar Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. Frá þessu er greint í DV í dag. Þessi aukni vopnabúnaður er meðal annars tilkominn vegna fjölda skotárása sem lögreglan á Norðurlöndum hefur þurft að takast við á undanförnum árum. Hefur DV til dæmis eftir íslenskum lögreglumanni að verið sé að undirbúa lögregluna hér á landi undir svipaða árás og varð í Noregi þegar Anders Breivik varð fjölda manns að bana. Þá er einnig vísað í skotárás sem varð í Hnífsdal árið 2007 þegar ölvaður maður skaut á eiginkonu sína. Tilgangurinn með því að vopna lögreglumenn er meðal annars til að bæta viðbragðstíma í tilfellum líkt og því í Hnífsdal, þar sem það getur tekið sérsveit lögreglunnar allt að tvo tíma að komast á vettvang. Í skotárásinni í Hnífsdal tók það sérsveitina einmitt einn og hálfan tíma að mæta á staðinn. Lögreglumenn munu þurfa að standast skotpróf til að fá að nota byssurnar en þær munu vera geymdar í læstri kistu í bifreiðum lögreglunnar, að því er segir í frétt DV. Lögreglan Skotvopn lögreglu Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Fleiri fréttir Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Sjá meira
Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir annars vegar Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. Frá þessu er greint í DV í dag. Þessi aukni vopnabúnaður er meðal annars tilkominn vegna fjölda skotárása sem lögreglan á Norðurlöndum hefur þurft að takast við á undanförnum árum. Hefur DV til dæmis eftir íslenskum lögreglumanni að verið sé að undirbúa lögregluna hér á landi undir svipaða árás og varð í Noregi þegar Anders Breivik varð fjölda manns að bana. Þá er einnig vísað í skotárás sem varð í Hnífsdal árið 2007 þegar ölvaður maður skaut á eiginkonu sína. Tilgangurinn með því að vopna lögreglumenn er meðal annars til að bæta viðbragðstíma í tilfellum líkt og því í Hnífsdal, þar sem það getur tekið sérsveit lögreglunnar allt að tvo tíma að komast á vettvang. Í skotárásinni í Hnífsdal tók það sérsveitina einmitt einn og hálfan tíma að mæta á staðinn. Lögreglumenn munu þurfa að standast skotpróf til að fá að nota byssurnar en þær munu vera geymdar í læstri kistu í bifreiðum lögreglunnar, að því er segir í frétt DV.
Lögreglan Skotvopn lögreglu Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Fleiri fréttir Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Sjá meira