Grindavík, Haukar og Valur unnu öll - sex lið jöfn á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2014 21:11 Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 12 stig fyrir Hauka. Vísir/Ernir Grindavík, Haukar og Valur komust í kvöld upp að hlið Keflavíkur og Snæfells á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta en fimm lið eru nú með sex stig í efstu fimm sætum deildarinnar.Grindavík vann 24 stiga sigur á kanalausum KR-konum í DHL-höllinni, 71-47. KR komst reyndar í 18-13 en Grindavík snéri leiknum við með því að vinna annan leikhlutann 25-8 og leit ekki til baka eftir það. Rachel Tecca var með 18 stig og 19 fráköst fyrir Grindavík og María Ben Erlingsdóttir skoraði 18 stig. Bergþóra Holton Tómasdóttir skoraði mest fyrir KR eða 13 stig.Haukakonur unnu 16 stiga heimasigur á Hamar, 69-53, en konurnar úr Hveragerði voru fimm stigum yfir í hálfleik, 36-31. LeLe Hardy fór í gang í seinni hálfleiknum og endaði með 29 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Haukaliðið en Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 12 stig. Andrina Rendon var stigahæst hjá Hamri með 21 stig og Þórunn Bjarnadóttir var með 10 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar.Valskonur unnu að lokum átta stiga sigur á Breiðabliki, 71-63, en nýliðarnir úr Kópavogi gáfust aldrei upp og héldu sér inn í leikinn þrátt fyrir að vera við það að missa Valsliðið frá sér. Joanna Harden skoraði 24 stig fyrir Val og þær Sóllilja Bjarnadóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir voru allar með 9 stig. Arielle Wideman var með 23 stig og 11 fráköst fyrir Breiðablik og Berglind Karen Ingvarsdóttir skoraði 10 stig en fáar léku þó betur en Jóhanna Björk Sveinsdóttir sem var með 9 stig, 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 47-71 (18-13, 8-25, 13-18, 8-15)KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 13/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11/7 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/10 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 6, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5/7 fráköst, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst..Grindavík: Rachel Tecca 18/19 fráköst/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 18/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/8 fráköst/6 stolnir, Ásdís Vala Freysdóttir 9, Jeanne Lois Figeroa Sicat 7, Petrúnella Skúladóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/4 fráköst.Haukar-Hamar 69-53 (18-23, 13-13, 18-8, 20-9)Haukar: LeLe Hardy 29/13 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Dagbjört Samúelsdóttir 12, Auður Íris Ólafsdóttir 6/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/9 fráköst, Inga Rún Svansdóttir 1..Hamar: Andrina Rendon 21/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 10/7 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/8 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 8/5 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 3/4 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 2.Valur-Breiðablik 71-63 (23-15, 21-18, 13-14, 14-16)Valur: Joanna Harden 24/5 stoðsendingar, Sóllilja Bjarnadóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/6 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/8 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2.Breiðablik: Arielle Wideman 23/11 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/10 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/5 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 4, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri Sjá meira
Grindavík, Haukar og Valur komust í kvöld upp að hlið Keflavíkur og Snæfells á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta en fimm lið eru nú með sex stig í efstu fimm sætum deildarinnar.Grindavík vann 24 stiga sigur á kanalausum KR-konum í DHL-höllinni, 71-47. KR komst reyndar í 18-13 en Grindavík snéri leiknum við með því að vinna annan leikhlutann 25-8 og leit ekki til baka eftir það. Rachel Tecca var með 18 stig og 19 fráköst fyrir Grindavík og María Ben Erlingsdóttir skoraði 18 stig. Bergþóra Holton Tómasdóttir skoraði mest fyrir KR eða 13 stig.Haukakonur unnu 16 stiga heimasigur á Hamar, 69-53, en konurnar úr Hveragerði voru fimm stigum yfir í hálfleik, 36-31. LeLe Hardy fór í gang í seinni hálfleiknum og endaði með 29 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Haukaliðið en Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 12 stig. Andrina Rendon var stigahæst hjá Hamri með 21 stig og Þórunn Bjarnadóttir var með 10 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar.Valskonur unnu að lokum átta stiga sigur á Breiðabliki, 71-63, en nýliðarnir úr Kópavogi gáfust aldrei upp og héldu sér inn í leikinn þrátt fyrir að vera við það að missa Valsliðið frá sér. Joanna Harden skoraði 24 stig fyrir Val og þær Sóllilja Bjarnadóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir voru allar með 9 stig. Arielle Wideman var með 23 stig og 11 fráköst fyrir Breiðablik og Berglind Karen Ingvarsdóttir skoraði 10 stig en fáar léku þó betur en Jóhanna Björk Sveinsdóttir sem var með 9 stig, 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 47-71 (18-13, 8-25, 13-18, 8-15)KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 13/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11/7 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/10 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 6, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5/7 fráköst, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst..Grindavík: Rachel Tecca 18/19 fráköst/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 18/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/8 fráköst/6 stolnir, Ásdís Vala Freysdóttir 9, Jeanne Lois Figeroa Sicat 7, Petrúnella Skúladóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/4 fráköst.Haukar-Hamar 69-53 (18-23, 13-13, 18-8, 20-9)Haukar: LeLe Hardy 29/13 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Dagbjört Samúelsdóttir 12, Auður Íris Ólafsdóttir 6/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/9 fráköst, Inga Rún Svansdóttir 1..Hamar: Andrina Rendon 21/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 10/7 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/8 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 8/5 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 3/4 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 2.Valur-Breiðablik 71-63 (23-15, 21-18, 13-14, 14-16)Valur: Joanna Harden 24/5 stoðsendingar, Sóllilja Bjarnadóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/6 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/8 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2.Breiðablik: Arielle Wideman 23/11 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/10 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/5 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 4, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins