Skófu bílana undir rauðri sól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. október 2014 09:53 Anton Stefánsson náði þessari glæsilegu mynd af sólinni í gærmorgun. Mynd/Anton Stefánsson Annan daginn í röð vöknuðu íbúar á höfuðborgarsvæðinu upp við rauða sól á himnum. Ástæða fallega litsins er gosmengunin frá Holuhrauni en mengunarskýið gerir það einnig að verkum að tunglið hefur verið í rauðleitari kantinum undanfarin kvöld. Frost var á höfuðborgarsvæðinu í nótt sem varð til þess að fjölmargir þurftu að skafa bíla sína áður en haldið var til vinnu. Hið sama var uppi á teningnum í gærmorgun. Er vissara fyrir alla að verða sér úti um sköfu enda ekkert annað í kortunum næstu daga en næturfrost. Fjölmargir lesendur Vísis hafa fest glæsileika sólar og tungsl undanfarna tvo daga á filmu og sent Vísi. Bestu myndirnar má sjá hér að neaðan.Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir náði þessari mynd á Laugarvatni.Mynd/Guðbjörg Þóra StefánsdóttirHjalti Ómarsson náði þessari mynd á iPhone 5 síma á ferð sinni á Álftanesi.Mynd/Hjalti ÓmarssonHörður Bjarnason náði þessari mögnuðu mynd af sólinni.Mynd/Hörður BjarnasonRagnhildur Þórólfsdóttir náði þessari fínu mynd af sólinni yfir Esjunni.Mynd/Ragnhildur ÞórólfsdóttirRakel Lúðvíksdóttir fylgdist með sólinni rísa í Grafarholti.Mynd/Rakel LúðvíksdóttirMikael Orra lét sig ekki muna um að halda á sólinni við Miðnesheiði rétt á meðan myndin var tekin.Mynd/Magnús KristinssonSveinn Ásgeirsson fylgdist með sólinni fyrir hönd Vestmannaeyinga.Mynd/Sveinn ÁsgeirssonValgerður Vigfúsdóttir náði þesari glæsilegu mynd af þeirri gulu (rauðu).Mynd/Valgerður Vigfúsdóttir Bárðarbunga Tengdar fréttir Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Annan daginn í röð vöknuðu íbúar á höfuðborgarsvæðinu upp við rauða sól á himnum. Ástæða fallega litsins er gosmengunin frá Holuhrauni en mengunarskýið gerir það einnig að verkum að tunglið hefur verið í rauðleitari kantinum undanfarin kvöld. Frost var á höfuðborgarsvæðinu í nótt sem varð til þess að fjölmargir þurftu að skafa bíla sína áður en haldið var til vinnu. Hið sama var uppi á teningnum í gærmorgun. Er vissara fyrir alla að verða sér úti um sköfu enda ekkert annað í kortunum næstu daga en næturfrost. Fjölmargir lesendur Vísis hafa fest glæsileika sólar og tungsl undanfarna tvo daga á filmu og sent Vísi. Bestu myndirnar má sjá hér að neaðan.Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir náði þessari mynd á Laugarvatni.Mynd/Guðbjörg Þóra StefánsdóttirHjalti Ómarsson náði þessari mynd á iPhone 5 síma á ferð sinni á Álftanesi.Mynd/Hjalti ÓmarssonHörður Bjarnason náði þessari mögnuðu mynd af sólinni.Mynd/Hörður BjarnasonRagnhildur Þórólfsdóttir náði þessari fínu mynd af sólinni yfir Esjunni.Mynd/Ragnhildur ÞórólfsdóttirRakel Lúðvíksdóttir fylgdist með sólinni rísa í Grafarholti.Mynd/Rakel LúðvíksdóttirMikael Orra lét sig ekki muna um að halda á sólinni við Miðnesheiði rétt á meðan myndin var tekin.Mynd/Magnús KristinssonSveinn Ásgeirsson fylgdist með sólinni fyrir hönd Vestmannaeyinga.Mynd/Sveinn ÁsgeirssonValgerður Vigfúsdóttir náði þesari glæsilegu mynd af þeirri gulu (rauðu).Mynd/Valgerður Vigfúsdóttir
Bárðarbunga Tengdar fréttir Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10