Rannsóknir á gosinu sérstakt tækifæri Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. október 2014 21:12 Langtímaáhrif eldgosa á heilsu manna hafa lítið verið rannsökuð en gosið í Holuhrauni er sérstakt tækifæri fyrir Íslendinga til að vera í forystu á því sviði. Þetta segir doktor í lýðheilsuvísindum sem tók þátt í rannsókn á áhrifum gosins í Eyjafjallajökli. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að sala astmalyfja hefur aukist verulega á Austurlandi frá því að gosið í Holuhrauni hófst. Mest hefur salan aukist á Reyðarfirði eða um 46 prósent. Þá segja læknar á svæðinu sjúklinga sína hafa meiri einkenni en áður og þurfi oftar að nota lyf. Hanne Krage er doktor í lýðheilsuvísindum. Hún segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks. „Það er nokkuð margt sem bendir til þess að það geti verið áhrif hjá fólki sem er með viðkvæm lungu og öndunarfærasjúkdóma af ýmsu tagi“, segir Hanne. Hún segir þó erfitt að segja til um langtímaáhrif gossins á fólk þar sem það skorti rannsóknir. Þær fáu sem hafi verið gerðar meti aðeins áhrifin fáeinum árum eftir gos. Gosið í Holuhrauni sé þannig einstakt tækifæri til að rannsaka áhrifin. Vel sé haldið utan um upplýsingar sem varða heilsu fólks hér á landi eins og komur til lækna og sölu lyfja. Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21 25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59 Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7. október 2014 07:17 Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. 30. september 2014 11:45 Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. 8. október 2014 07:00 Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6. október 2014 22:33 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Langtímaáhrif eldgosa á heilsu manna hafa lítið verið rannsökuð en gosið í Holuhrauni er sérstakt tækifæri fyrir Íslendinga til að vera í forystu á því sviði. Þetta segir doktor í lýðheilsuvísindum sem tók þátt í rannsókn á áhrifum gosins í Eyjafjallajökli. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að sala astmalyfja hefur aukist verulega á Austurlandi frá því að gosið í Holuhrauni hófst. Mest hefur salan aukist á Reyðarfirði eða um 46 prósent. Þá segja læknar á svæðinu sjúklinga sína hafa meiri einkenni en áður og þurfi oftar að nota lyf. Hanne Krage er doktor í lýðheilsuvísindum. Hún segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks. „Það er nokkuð margt sem bendir til þess að það geti verið áhrif hjá fólki sem er með viðkvæm lungu og öndunarfærasjúkdóma af ýmsu tagi“, segir Hanne. Hún segir þó erfitt að segja til um langtímaáhrif gossins á fólk þar sem það skorti rannsóknir. Þær fáu sem hafi verið gerðar meti aðeins áhrifin fáeinum árum eftir gos. Gosið í Holuhrauni sé þannig einstakt tækifæri til að rannsaka áhrifin. Vel sé haldið utan um upplýsingar sem varða heilsu fólks hér á landi eins og komur til lækna og sölu lyfja.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21 25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59 Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7. október 2014 07:17 Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. 30. september 2014 11:45 Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. 8. október 2014 07:00 Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6. október 2014 22:33 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32
Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21
25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59
Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7. október 2014 07:17
Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10
Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. 30. september 2014 11:45
Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. 8. október 2014 07:00
Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6. október 2014 22:33