Mikil skjálftavirkni við Bárðarbungu Bjarki Ármannsson skrifar 12. október 2014 10:34 Alls hafa rúmlega hundrað skjálftar mælst við öskju Bárðarbungu frá því í gærmorgun, þar af tveir yfir 5 að stærð. Vísir/GVA Tvær skjálftar yfir 5 að stærð hafa mælst við Bárðarbungu frá því klukkan tíu í gærmorgun. Báðir skjálftarnir áttu upptök við norðanverða Bárðarbunguöskjuna en alls hafa mælst rúmlega hundrað skjálftar við öskjuna frá því í gærmorgun. Þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofunnar. Litlar breytingar eru á gosinu í Holuhrauni miðað við það sem vefmyndavél Mílu á Vaðöldu sýndi í gærkvöldi og í nótt. Í dag er búist við hægum norðaustlægum vindi og þannig líklegt að gasmengun berist suður og suðvestur af eldstöðinni. Mengunarsvæðið takmarkast af Faxaflóa í vestri og Mýrdal í austri og nær norður fyrir Hofsjökul. Bárðarbunga Tengdar fréttir Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. 3. október 2014 07:29 Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. 13. september 2014 09:49 22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram. 29. september 2014 07:22 Yfir hundrað skjálftar við Bárðarbunguöskju í dag Sá stærsti var 5 stig. 5. október 2014 19:20 Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. 27. september 2014 09:01 Fimm stórir jarðskjálftar á örfáum mínútum Jörð skelfur enn af krafti við Bárðarbungu en alls hafa orðið 65 skjálftar frá miðnætti. 20. september 2014 19:45 Stórir jarðskjálftar við Bárðarbungu Tíu jarðskjálftar mældust við Bárðarbungu í sjálfvirka kerfinu í nótt og sami fjöldi í ganginum undir norðanverðum Dyngjujökli. 25. september 2014 07:18 Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. 16. september 2014 16:47 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira
Tvær skjálftar yfir 5 að stærð hafa mælst við Bárðarbungu frá því klukkan tíu í gærmorgun. Báðir skjálftarnir áttu upptök við norðanverða Bárðarbunguöskjuna en alls hafa mælst rúmlega hundrað skjálftar við öskjuna frá því í gærmorgun. Þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofunnar. Litlar breytingar eru á gosinu í Holuhrauni miðað við það sem vefmyndavél Mílu á Vaðöldu sýndi í gærkvöldi og í nótt. Í dag er búist við hægum norðaustlægum vindi og þannig líklegt að gasmengun berist suður og suðvestur af eldstöðinni. Mengunarsvæðið takmarkast af Faxaflóa í vestri og Mýrdal í austri og nær norður fyrir Hofsjökul.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. 3. október 2014 07:29 Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. 13. september 2014 09:49 22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram. 29. september 2014 07:22 Yfir hundrað skjálftar við Bárðarbunguöskju í dag Sá stærsti var 5 stig. 5. október 2014 19:20 Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. 27. september 2014 09:01 Fimm stórir jarðskjálftar á örfáum mínútum Jörð skelfur enn af krafti við Bárðarbungu en alls hafa orðið 65 skjálftar frá miðnætti. 20. september 2014 19:45 Stórir jarðskjálftar við Bárðarbungu Tíu jarðskjálftar mældust við Bárðarbungu í sjálfvirka kerfinu í nótt og sami fjöldi í ganginum undir norðanverðum Dyngjujökli. 25. september 2014 07:18 Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. 16. september 2014 16:47 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. 3. október 2014 07:29
Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. 13. september 2014 09:49
22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram. 29. september 2014 07:22
Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. 27. september 2014 09:01
Fimm stórir jarðskjálftar á örfáum mínútum Jörð skelfur enn af krafti við Bárðarbungu en alls hafa orðið 65 skjálftar frá miðnætti. 20. september 2014 19:45
Stórir jarðskjálftar við Bárðarbungu Tíu jarðskjálftar mældust við Bárðarbungu í sjálfvirka kerfinu í nótt og sami fjöldi í ganginum undir norðanverðum Dyngjujökli. 25. september 2014 07:18
Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. 16. september 2014 16:47