Marchionne: Ferrari þarf að taka áhættur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. október 2014 23:00 Sergio Marchionne ætlar sér að koma Ferrari í fremstu röð. Vísir/Getty Nýr framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segir að Ferrari þurfi að taka áhættur og standa sig til að komast aftur á toppinn. Ítalsk-kanadíski framkvæmdastjórinn tók við keflinu af Luca di Montezemolo nýlega. Marchionne gerði strax grein fyrir ætlan sinni að koma Ferrari aftur í fremstu röð. „Við verðum að standa okkur og við verðum að ná toppnum fljótt,“ sagði hinn 62 ára framkvæmdastjóri bæði Ferrari og Fiat. „Það þarf að gera það sem þarf að gera. Okkur gæti mistekist en við höfum engu að tapa. Tökum áhættuna,“ bætti hann við. Hann viðrukennir að hafa verið æfa reiður vegna frammistöðu liðsins á heimabraut þess á Ítalíu, Monza. Hann staðfestir þó að Ferrari sé ekki að hætta í formúlu 1, einhverjar slíkar raddir hafa heyrst að undanförnu. „Ég get lifað með tímabundinni óheppni, en hún má ekki verða einkenni vörumerkisins,“ sagði Marchionne að lokum. Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Bílskurinn: Rólegt í Rússlandi Eftir kappakstur helgarinnar á spánýrri braut í Sochi, Rússlandi þar sem Lewis Hamilton jók forskot sitt á toppi stigakeppni ökumanna, er kominn tími til að skoða hvað gerðist. Fimm fyrstu hringirnir voru stútfullir af hasar, eftir það tók við rólegur og stöðugur kappakstur. 14. október 2014 13:30 Bílskúrinn: Dimmur dagur á Suzuka Fögnuður Mercedes liðsins var frekar lágstemmdur eftir að hafa landað fyrsta og öðru sæti í keppninni í Japan. Ástæðan var slys Jules Bianchi, ökumanns Marussia liðsins sem var fluttur á sjúkrahús með alvarlega höfuðáverka. 7. október 2014 08:00 Pirelli breytti dekkjavali vegna ummæla Massa Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins í formúlu 1 sagði dekkjaval Pirelli fyrir brasilíska kappaksturinn "hættulegt, mjög hættulegt,“ og "óásættanlegt.“ 18. október 2014 10:00 McLaren með stóra uppfærslu Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren segir að liðið muni mæta til keppni í Abú Dabí með mikið uppfærðan bíl. 16. október 2014 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nýr framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segir að Ferrari þurfi að taka áhættur og standa sig til að komast aftur á toppinn. Ítalsk-kanadíski framkvæmdastjórinn tók við keflinu af Luca di Montezemolo nýlega. Marchionne gerði strax grein fyrir ætlan sinni að koma Ferrari aftur í fremstu röð. „Við verðum að standa okkur og við verðum að ná toppnum fljótt,“ sagði hinn 62 ára framkvæmdastjóri bæði Ferrari og Fiat. „Það þarf að gera það sem þarf að gera. Okkur gæti mistekist en við höfum engu að tapa. Tökum áhættuna,“ bætti hann við. Hann viðrukennir að hafa verið æfa reiður vegna frammistöðu liðsins á heimabraut þess á Ítalíu, Monza. Hann staðfestir þó að Ferrari sé ekki að hætta í formúlu 1, einhverjar slíkar raddir hafa heyrst að undanförnu. „Ég get lifað með tímabundinni óheppni, en hún má ekki verða einkenni vörumerkisins,“ sagði Marchionne að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Bílskurinn: Rólegt í Rússlandi Eftir kappakstur helgarinnar á spánýrri braut í Sochi, Rússlandi þar sem Lewis Hamilton jók forskot sitt á toppi stigakeppni ökumanna, er kominn tími til að skoða hvað gerðist. Fimm fyrstu hringirnir voru stútfullir af hasar, eftir það tók við rólegur og stöðugur kappakstur. 14. október 2014 13:30 Bílskúrinn: Dimmur dagur á Suzuka Fögnuður Mercedes liðsins var frekar lágstemmdur eftir að hafa landað fyrsta og öðru sæti í keppninni í Japan. Ástæðan var slys Jules Bianchi, ökumanns Marussia liðsins sem var fluttur á sjúkrahús með alvarlega höfuðáverka. 7. október 2014 08:00 Pirelli breytti dekkjavali vegna ummæla Massa Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins í formúlu 1 sagði dekkjaval Pirelli fyrir brasilíska kappaksturinn "hættulegt, mjög hættulegt,“ og "óásættanlegt.“ 18. október 2014 10:00 McLaren með stóra uppfærslu Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren segir að liðið muni mæta til keppni í Abú Dabí með mikið uppfærðan bíl. 16. október 2014 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30
Bílskurinn: Rólegt í Rússlandi Eftir kappakstur helgarinnar á spánýrri braut í Sochi, Rússlandi þar sem Lewis Hamilton jók forskot sitt á toppi stigakeppni ökumanna, er kominn tími til að skoða hvað gerðist. Fimm fyrstu hringirnir voru stútfullir af hasar, eftir það tók við rólegur og stöðugur kappakstur. 14. október 2014 13:30
Bílskúrinn: Dimmur dagur á Suzuka Fögnuður Mercedes liðsins var frekar lágstemmdur eftir að hafa landað fyrsta og öðru sæti í keppninni í Japan. Ástæðan var slys Jules Bianchi, ökumanns Marussia liðsins sem var fluttur á sjúkrahús með alvarlega höfuðáverka. 7. október 2014 08:00
Pirelli breytti dekkjavali vegna ummæla Massa Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins í formúlu 1 sagði dekkjaval Pirelli fyrir brasilíska kappaksturinn "hættulegt, mjög hættulegt,“ og "óásættanlegt.“ 18. október 2014 10:00
McLaren með stóra uppfærslu Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren segir að liðið muni mæta til keppni í Abú Dabí með mikið uppfærðan bíl. 16. október 2014 22:45