Gjafmildur McIlroy styrkir krabbameinssjúk börn 8. október 2014 22:00 McIlroy við opnunarhátíð hvíldarheimilisins. AP Rory McIlroy opnaði í gær hvíldarheimili á Norður-Írlandi fyrir krabbameinssjúk börn og fjölskyldur þeirra en sjálfur lagði hann til rúmar 200 milljónir króna til þess að verkefnið yrði að veruleika. Hvíldarheimilið heitir Daisy Lodge en þar geta börn með krabbamein og fjölskyldur þeirra komið og hvílt sig og eytt dýrmætum tíma saman á milli erfiðra krabbameinsmeðferða. „Að sjá hugrekkið í þessum börnum sem þurfa að takast á við baráttu sem er okkur flestum framandi er ótrúlegt,“ sagði McIlroy við opnunarathöfnina. „Maður tók ýmsu sem sjálfsögðum hlut þegar að maður var yngri en að sjá þá erfileika sem þau fara í gegn um fær mann til að hugsa sig um og þakka fyrir hvað maður á.“ Alls kostuðu framkvæmdirnar við hvíldarheimilið 600 milljónir en þar má meðal annars finna sex lúxusíbúðir, kvikmyndasal, sundlaug og iðjuþjálfun ásamt fjölbreyttri dægradvöl fyrir börnin. Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Rory McIlroy opnaði í gær hvíldarheimili á Norður-Írlandi fyrir krabbameinssjúk börn og fjölskyldur þeirra en sjálfur lagði hann til rúmar 200 milljónir króna til þess að verkefnið yrði að veruleika. Hvíldarheimilið heitir Daisy Lodge en þar geta börn með krabbamein og fjölskyldur þeirra komið og hvílt sig og eytt dýrmætum tíma saman á milli erfiðra krabbameinsmeðferða. „Að sjá hugrekkið í þessum börnum sem þurfa að takast á við baráttu sem er okkur flestum framandi er ótrúlegt,“ sagði McIlroy við opnunarathöfnina. „Maður tók ýmsu sem sjálfsögðum hlut þegar að maður var yngri en að sjá þá erfileika sem þau fara í gegn um fær mann til að hugsa sig um og þakka fyrir hvað maður á.“ Alls kostuðu framkvæmdirnar við hvíldarheimilið 600 milljónir en þar má meðal annars finna sex lúxusíbúðir, kvikmyndasal, sundlaug og iðjuþjálfun ásamt fjölbreyttri dægradvöl fyrir börnin.
Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira