Evrópumenn djömmuðu langt fram á nótt 30. september 2014 22:52 Evrópiliðið kunni svo sannarlega að fagna sigrinum á Gleneagles. AP/Getty Áður en að Ryder-bikarinn á Gleneagles fór fram höfðu liðsmenn Bandaríkjanna, Hunter Mahan og Webb Simpson, lýst því yfir hversu erfitt hafi verið að tapa í Ryderunum árið 2010 og 2012, og sérstaklega erfitt að horfa á Evrópuliðið fagna titlinum eftir mótið. Nýlegt viðtal við Jamie Donaldson á eflaust ekki eftir að láta Simpson og Mahan lýða mikið betur, þar sem Donaldson lýsir partýinu sem skall á eftir að sigurinn varð ljós. „Við skulum orða það þannig að við sátum ekki allt nótt og töluðum um halla í flötum eða lélegar legur. Allir strákarnir skemmtu sér ótrúlega vel og menn voru lengi að út í nóttina.“ Spurður út í hvort að það hafi síast inn hjá Donaldson að hann hafi tryggt Evrópuliðinu sigurinn í Ryder bikarnum í ár með vinningsstiginu sagði hann að svo væri ekki. „Þetta er ekki alveg runnið upp fyrir mér ennþá, örugglega því ég er enn svo fullur.“ Þrátt fyrir að Bandaríska liðið hafi ekki haft jafna ríka ástæðu til þess að fagna eftir að Rydernum lauk brugðu þó nokkrir liðsmenn þess á leik í fagnaðarlátum Evrópuliðsins. Nokkrar skemmtilegar myndir frá partýinu er hægt að sjá á heimasíðu PGA hér, en þar má meðal annars sjá Bubba Watson og Rickie Fowler með hárkollur, Rory McIlroy beran að ofan og Ian Poulter að gretta sig. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Áður en að Ryder-bikarinn á Gleneagles fór fram höfðu liðsmenn Bandaríkjanna, Hunter Mahan og Webb Simpson, lýst því yfir hversu erfitt hafi verið að tapa í Ryderunum árið 2010 og 2012, og sérstaklega erfitt að horfa á Evrópuliðið fagna titlinum eftir mótið. Nýlegt viðtal við Jamie Donaldson á eflaust ekki eftir að láta Simpson og Mahan lýða mikið betur, þar sem Donaldson lýsir partýinu sem skall á eftir að sigurinn varð ljós. „Við skulum orða það þannig að við sátum ekki allt nótt og töluðum um halla í flötum eða lélegar legur. Allir strákarnir skemmtu sér ótrúlega vel og menn voru lengi að út í nóttina.“ Spurður út í hvort að það hafi síast inn hjá Donaldson að hann hafi tryggt Evrópuliðinu sigurinn í Ryder bikarnum í ár með vinningsstiginu sagði hann að svo væri ekki. „Þetta er ekki alveg runnið upp fyrir mér ennþá, örugglega því ég er enn svo fullur.“ Þrátt fyrir að Bandaríska liðið hafi ekki haft jafna ríka ástæðu til þess að fagna eftir að Rydernum lauk brugðu þó nokkrir liðsmenn þess á leik í fagnaðarlátum Evrópuliðsins. Nokkrar skemmtilegar myndir frá partýinu er hægt að sjá á heimasíðu PGA hér, en þar má meðal annars sjá Bubba Watson og Rickie Fowler með hárkollur, Rory McIlroy beran að ofan og Ian Poulter að gretta sig.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira