Koma fram á hinum furðulegustu stöðum 24. september 2014 17:56 Jóhanna Vala og Sigríður Eir Úr einkasafni Þær Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir, meðlimir Hljómsveitarinnar Evu halda „pop-up“ tónleika á hinum ófyrirsjáanlegustu stöðum í hverri viku þar til fyrsta breiðskífa þeirra, sem þær vinna nú óða önn að, er að fullu fjármögnuð. Hingað til hafa þær stöllur meðal annars komið fram á svölum í vesturbænum, á hringtorgi við Háskóla Íslands og í einu horni í tónlistarhúsinu Hörpu, við mikinn fögnuð viðstaddra - þó fáir séu. Hljómsveitin Eva situr ekki auðum höndum á milli tónleikanna, en þær Sigríður og Jóhanna Vala fara með lítil hlutverk í sýningunni Gullna hliðinu í Borgarleikhúsinu, og sjá þar um tónlistarflutning. Tillögur að fleiri stöðum þar sem þær geta haldið tónleika má koma á framfæri í gegnum Facebooksíðu hljómsveitarinnar. Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þær Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir, meðlimir Hljómsveitarinnar Evu halda „pop-up“ tónleika á hinum ófyrirsjáanlegustu stöðum í hverri viku þar til fyrsta breiðskífa þeirra, sem þær vinna nú óða önn að, er að fullu fjármögnuð. Hingað til hafa þær stöllur meðal annars komið fram á svölum í vesturbænum, á hringtorgi við Háskóla Íslands og í einu horni í tónlistarhúsinu Hörpu, við mikinn fögnuð viðstaddra - þó fáir séu. Hljómsveitin Eva situr ekki auðum höndum á milli tónleikanna, en þær Sigríður og Jóhanna Vala fara með lítil hlutverk í sýningunni Gullna hliðinu í Borgarleikhúsinu, og sjá þar um tónlistarflutning. Tillögur að fleiri stöðum þar sem þær geta haldið tónleika má koma á framfæri í gegnum Facebooksíðu hljómsveitarinnar.
Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira