Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. september 2014 09:45 Justin Rose og Henrik Stensson eru óstöðvandi í morgunsárið. vísir/getty Evrópa er í góðum málum í fjórboltanum í Ryder-bikarnum sem hófst í morgun, en nú stendur yfir fyrri hluti fyrsta keppnisdags. Þegar fjórboltinn er um það bil hálfnaður er Evrópa í forystu, en eins og staðan er núna myndi Evrópa fá tvo og hálfan vinning á móti einum og hálfum vinningi Bandaríkjanna.Justin Rose og HenrikStenson eru fjóra yfir gegn BubbaWatson og Webb Simpson eftir tíu holur og nálgast þar fyrsta vinning keppninnar, og þá eru Thomas Björn og Martin Kaymer einum yfir gegn Rickie Fowler og Jimmy Walker eftir níu holur.Jordan Spieth og Patrick Reed eru að gera það gott, en þeir eru þremur yfir gegn heimamanninum StephenGallacher og IanPoulter. Jafnt er í einvígi SergioGarcía og RoryMcIlroy og Bandaríkjamannanna KeeganBradleys og PhilsMickelsons.Staðan núna: Rose/Henson fjóra yfir gegn Watsons/Simpson Björn/Kaymer einn yfir gegn Fowler/Walker Gallacher/Poulter þrjá undir gegn Spieth/Reed García/McIlroy jafnir gegn Bradley/MickelsonVinningar miðað við núverandi stöðu: Evrópa 2 og 1/2, Bandaríkin 1 og 1/2.Útsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Evrópa er í góðum málum í fjórboltanum í Ryder-bikarnum sem hófst í morgun, en nú stendur yfir fyrri hluti fyrsta keppnisdags. Þegar fjórboltinn er um það bil hálfnaður er Evrópa í forystu, en eins og staðan er núna myndi Evrópa fá tvo og hálfan vinning á móti einum og hálfum vinningi Bandaríkjanna.Justin Rose og HenrikStenson eru fjóra yfir gegn BubbaWatson og Webb Simpson eftir tíu holur og nálgast þar fyrsta vinning keppninnar, og þá eru Thomas Björn og Martin Kaymer einum yfir gegn Rickie Fowler og Jimmy Walker eftir níu holur.Jordan Spieth og Patrick Reed eru að gera það gott, en þeir eru þremur yfir gegn heimamanninum StephenGallacher og IanPoulter. Jafnt er í einvígi SergioGarcía og RoryMcIlroy og Bandaríkjamannanna KeeganBradleys og PhilsMickelsons.Staðan núna: Rose/Henson fjóra yfir gegn Watsons/Simpson Björn/Kaymer einn yfir gegn Fowler/Walker Gallacher/Poulter þrjá undir gegn Spieth/Reed García/McIlroy jafnir gegn Bradley/MickelsonVinningar miðað við núverandi stöðu: Evrópa 2 og 1/2, Bandaríkin 1 og 1/2.Útsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30