Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Rikka skrifar 30. september 2014 09:00 Mynd/Rikka Þessar kjötbollur eru tilvaldar í kvöldmatinn, þær er líka hægt að nota með pasta ofan á pizzur og í veisluna. Mexíkanskar kjötbollur með Jalapeno sósu fyrir 4Kjötbollur:600 g blandað nauta og svínahakk250 g rjómaostur1 egg, hrært50 g brauðrasp4 beikonsneiðar, saxað125 g rifinn cheddar ostur1/3 meðalstór laukur, fínsaxaður3 hvítlauksrif, pressuð1/2 tsk chili pipar1 tsk oreganó krydd1/2 tsk cumin kryddsjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman með höndunum. Kælið í 20-30 mínútur. Hitið ofninn í 220°C. Mótið bollur (u.þ.b. matskeið fyrir hverja bollu) úr hakkinu og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 15 mínútur og berið fram með jalapeno sósunni. Jalapeno sósa 3 msk jalapeno, saxað 2 hvítlauksrif 1 tsk hvítvínsedik 150 g sýrður rjómi 10% 150 ml Létt Ab mjólk 2 msk söxuð fersk steinselja sjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið jalapeno og hvítlauk í matvinnsluvél ásamt edikinu og vinnið vel saman. Bætið afgangnum af hráefninu saman við og kryddið með salti og pipar. Kælið þar til að sósan er borin fram. Heilsa Kjötbollur Nautakjöt Rikka Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið
Þessar kjötbollur eru tilvaldar í kvöldmatinn, þær er líka hægt að nota með pasta ofan á pizzur og í veisluna. Mexíkanskar kjötbollur með Jalapeno sósu fyrir 4Kjötbollur:600 g blandað nauta og svínahakk250 g rjómaostur1 egg, hrært50 g brauðrasp4 beikonsneiðar, saxað125 g rifinn cheddar ostur1/3 meðalstór laukur, fínsaxaður3 hvítlauksrif, pressuð1/2 tsk chili pipar1 tsk oreganó krydd1/2 tsk cumin kryddsjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman með höndunum. Kælið í 20-30 mínútur. Hitið ofninn í 220°C. Mótið bollur (u.þ.b. matskeið fyrir hverja bollu) úr hakkinu og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 15 mínútur og berið fram með jalapeno sósunni. Jalapeno sósa 3 msk jalapeno, saxað 2 hvítlauksrif 1 tsk hvítvínsedik 150 g sýrður rjómi 10% 150 ml Létt Ab mjólk 2 msk söxuð fersk steinselja sjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið jalapeno og hvítlauk í matvinnsluvél ásamt edikinu og vinnið vel saman. Bætið afgangnum af hráefninu saman við og kryddið með salti og pipar. Kælið þar til að sósan er borin fram.
Heilsa Kjötbollur Nautakjöt Rikka Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið