Ein flottasta veiðimyndin í sumar Karl Lúðvíksson skrifar 13. september 2014 13:04 Mynd: Mattías Þór Hákonarsson Það er alltaf gaman að sjá þegar veiðimenn leggja sig fram við að ná flottum veiðimyndum og nú á tímum GoPro og annara hágæða myndavéla eru veiðimyndir alltaf að verða glæsilegri. Við vorum búin að birta eina flotta mynd sem við fengum senda frá Nils Folmer Jorgensen sem var tekin í Laxá í Aðaldal á Nessvæðinu og þykir sú mynd vera ein sú flottasta í sumar. Það er þó klárt mál að atlaga hefur verið gerð að þeirri mynd með þessari sem við birtum með fréttinni en þetta er mynd sem er tekin í Mýrarkvísl ofan á hylinn þar sem veiðimaður er að þreyta 84 cm hrygnu í Ármótum Syðri í Mýrarkvísl. Það er Mattías Þór Hákonarsson sem tók myndina en hann var við leiðsögn í ánni og náði þessari mynd þegar veiðimaður frá Puorto Rico var að glíma með laxinn. Við viljum endilega hvetja ykkur til að deila með okkur flottum veiðimyndum frá sumrinu með því að senda þær á kalli@365.is Stangveiði Mest lesið 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Gæsaveiðin er í fullum gangi Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði
Það er alltaf gaman að sjá þegar veiðimenn leggja sig fram við að ná flottum veiðimyndum og nú á tímum GoPro og annara hágæða myndavéla eru veiðimyndir alltaf að verða glæsilegri. Við vorum búin að birta eina flotta mynd sem við fengum senda frá Nils Folmer Jorgensen sem var tekin í Laxá í Aðaldal á Nessvæðinu og þykir sú mynd vera ein sú flottasta í sumar. Það er þó klárt mál að atlaga hefur verið gerð að þeirri mynd með þessari sem við birtum með fréttinni en þetta er mynd sem er tekin í Mýrarkvísl ofan á hylinn þar sem veiðimaður er að þreyta 84 cm hrygnu í Ármótum Syðri í Mýrarkvísl. Það er Mattías Þór Hákonarsson sem tók myndina en hann var við leiðsögn í ánni og náði þessari mynd þegar veiðimaður frá Puorto Rico var að glíma með laxinn. Við viljum endilega hvetja ykkur til að deila með okkur flottum veiðimyndum frá sumrinu með því að senda þær á kalli@365.is
Stangveiði Mest lesið 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Gæsaveiðin er í fullum gangi Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði