Góð leið til að sleppa við stöðumælasekt Finnur Thorlacius skrifar 18. september 2014 15:33 Eitt af því leiðinlegra í lífinu er að fá stöðumælasekt, hvað þá ef bíll manns er dreginn í burtu. Þessi dó ekki ráðalaus er hann kom að bílnum sínum uppá flutningabíl sem var í þann mund að aka með bíl hans á brott. Hann fór upp í bílinn ofan á flutningabílnum og bakkaði honum, allnokkuð hastarlega þó ofan af flutningabílnum og ók svo á brott. Með því tók hann reyndar talsverða áhættu á skemmdum á eigin bíl og víst má telja að eitthvað hafi skemmst við þessa frumlegu aðferð. Ef til vill eru skemmdirnar á bíl hans kostnaðasamari en það sem hann hefði þurft að borga fyrir stöðumælabrot sitt, en að minnsta kosti komst hann sinnar leiðar og kom skoðunum sínum mjög skýrt á framfæri. Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent
Eitt af því leiðinlegra í lífinu er að fá stöðumælasekt, hvað þá ef bíll manns er dreginn í burtu. Þessi dó ekki ráðalaus er hann kom að bílnum sínum uppá flutningabíl sem var í þann mund að aka með bíl hans á brott. Hann fór upp í bílinn ofan á flutningabílnum og bakkaði honum, allnokkuð hastarlega þó ofan af flutningabílnum og ók svo á brott. Með því tók hann reyndar talsverða áhættu á skemmdum á eigin bíl og víst má telja að eitthvað hafi skemmst við þessa frumlegu aðferð. Ef til vill eru skemmdirnar á bíl hans kostnaðasamari en það sem hann hefði þurft að borga fyrir stöðumælabrot sitt, en að minnsta kosti komst hann sinnar leiðar og kom skoðunum sínum mjög skýrt á framfæri.
Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent