Góð leið til að sleppa við stöðumælasekt Finnur Thorlacius skrifar 18. september 2014 15:33 Eitt af því leiðinlegra í lífinu er að fá stöðumælasekt, hvað þá ef bíll manns er dreginn í burtu. Þessi dó ekki ráðalaus er hann kom að bílnum sínum uppá flutningabíl sem var í þann mund að aka með bíl hans á brott. Hann fór upp í bílinn ofan á flutningabílnum og bakkaði honum, allnokkuð hastarlega þó ofan af flutningabílnum og ók svo á brott. Með því tók hann reyndar talsverða áhættu á skemmdum á eigin bíl og víst má telja að eitthvað hafi skemmst við þessa frumlegu aðferð. Ef til vill eru skemmdirnar á bíl hans kostnaðasamari en það sem hann hefði þurft að borga fyrir stöðumælabrot sitt, en að minnsta kosti komst hann sinnar leiðar og kom skoðunum sínum mjög skýrt á framfæri. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent
Eitt af því leiðinlegra í lífinu er að fá stöðumælasekt, hvað þá ef bíll manns er dreginn í burtu. Þessi dó ekki ráðalaus er hann kom að bílnum sínum uppá flutningabíl sem var í þann mund að aka með bíl hans á brott. Hann fór upp í bílinn ofan á flutningabílnum og bakkaði honum, allnokkuð hastarlega þó ofan af flutningabílnum og ók svo á brott. Með því tók hann reyndar talsverða áhættu á skemmdum á eigin bíl og víst má telja að eitthvað hafi skemmst við þessa frumlegu aðferð. Ef til vill eru skemmdirnar á bíl hans kostnaðasamari en það sem hann hefði þurft að borga fyrir stöðumælabrot sitt, en að minnsta kosti komst hann sinnar leiðar og kom skoðunum sínum mjög skýrt á framfæri.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent