Stólarnir lögðu Njarðvík í Lengjubikarnum - úrslit og tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. september 2014 21:48 Darrell Lewis spilaði með Keflavík í fyrra. vísir/pjetur Tindastóll vann Njarðvík með sjö stiga mun, 76-69, í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld, en liðin leika í C-riðli ásamt KFÍ en Þór Þorlákshöfn hætti keppni.Darrel Lewis, sem var á mála hjá Keflavík í fyrra, skoraði 26 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar fyrir heimamenn og DarrellFlake bætti við 16 stigum.Logi Gunnarsson skoraði 21 stig fyrir Njarðvík sem er búið að tapa einum leik og vinna einn, en Stólarnir eru á toppnum með fjögur stig eftir tvo sigra. Fjölnir vann alla leiki sína í A-riðlinum, en Grafarvogsliðið lagði Hauka í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld, 84-80.Róbert Sigurðsson skoraði 23 stig fyrir Fjölni og Daron Lee Sims 18 auk þess sem hann tók 14 fráköst. Ungstirnið KáriJónsson var stigahæstur Haukanna með 16 stig. Bæði lið eru þó komin í átta liða úrslitin. Í B-riðlinum vann Keflavík nauman útisigur á Skallagrími, 90-89, þar sem GuðmundurJónsson skoraði 23 stig fyrir gestina og gamla brýnið DamonJohnson skoraði 17 stig og tók 10 fráköst. Tracey Smith skoraði 28 stig fyrir Skallana og tók 8 fráköst. Stjarnan er búin að vinna báða leiki sína í riðlinum, Keflavík annan af tveimur en Skallagrímur tapa báðum. KR er á toppnum í D-riðli með fjögur stig eftir tvo sigra, en Íslandsmeistararnir lögðu Snæfell að velli í kvöld, 77-70.Michael Craion, sem lék með Keflavík í fyrra, skoraði 22 stig og tók 15 fráköst og DarriHilmarsson skoraði 16 stig fyrir KR. Hjá gestunum var Austin Magnus Bracey, sem kom frá Hetti, stigahæstur með 18 stig.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Haukar-Fjölnir 80-84 (15-26, 20-14, 24-22, 21-22)Haukar: Kári Jónsson 16, Hjálmar Stefánsson 15/7 fráköst/4 varin skot, Haukur Óskarsson 12/5 fráköst, Emil Barja 12/10 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Kristinn Marinósson 12/10 fráköst, Helgi Björn Einarsson 8/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 5, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0, Brynjar Ólafsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 23, Daron Lee Sims 18/14 fráköst, Davíð Ingi Bustion 13/20 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 13/4 fráköst/8 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 12/7 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2, Ólafur Torfason 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Valur Sigurðsson 0/4 fráköst, Þorri Arnarson 0, Pétur Sigurðsson 0.Skallagrímur-Keflavík 89-90 (23-13, 21-33, 21-17, 19-21, 5-6)Skallagrímur: Tracey Smith 28/8 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 23/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 12, Davíð Ásgeirsson 11/4 fráköst, Atli Aðalsteinsson 10/6 fráköst, Egill Egilsson 5/16 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 0, Trausti Eiríksson 0, Atli Steinn Ingason 0, Magnús Kristjánsson 0.Keflavík: Guðmundur Jónsson 23/4 fráköst, Damon Johnson 17/10 fráköst, Reggie Dupree 14, Valur Orri Valsson 10/6 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 10, Eysteinn Bjarni Ævarsson 6, Arnór Ingi Ingvason 6/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 2, Arnar Freyr Jónsson 2/5 fráköst/8 stoðsendingar, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Aron Freyr Kristjánsson 0.Tindastóll-Njarðvík 76-69 (20-17, 17-10, 21-21, 18-21)Tindastóll: Darrel Keith Lewis 26/8 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 16/5 fráköst, Myron Dempsey 14/17 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 8/10 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 7/6 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 3, Viðar Ágústsson 2, Finnbogi Bjarnason 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Friðrik Hrafn Jóhannsson 0, Hannes Ingi Másson 0.Njarðvík: Logi Gunnarsson 21/4 fráköst, Dustin Salisbery 17/6 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 17, Mirko Stefán Virijevic 8/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 6, Ólafur Aron Ingvason 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Ágúst Orrason 0, Magnús Már Traustason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0.KR-Snæfell 77-70 (23-17, 12-14, 23-16, 19-23)KR: Michael Craion 22/15 fráköst, Darri Hilmarsson 16, Brynjar Þór Björnsson 14/5 fráköst, Illugi Auðunsson 12/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 7, Helgi Már Magnússon 4/8 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 0, Högni Fjalarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0.Snæfell: Austin Magnus Bracey 18/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 15, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/4 fráköst, William Henry Nelson 11/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 10/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 3/5 fráköst, Sindri Davíðsson 2, Almar Njáll Hinriksson 0, Finnbogi Þór Leifsson 0, Jón Páll Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Tindastóll vann Njarðvík með sjö stiga mun, 76-69, í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld, en liðin leika í C-riðli ásamt KFÍ en Þór Þorlákshöfn hætti keppni.Darrel Lewis, sem var á mála hjá Keflavík í fyrra, skoraði 26 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar fyrir heimamenn og DarrellFlake bætti við 16 stigum.Logi Gunnarsson skoraði 21 stig fyrir Njarðvík sem er búið að tapa einum leik og vinna einn, en Stólarnir eru á toppnum með fjögur stig eftir tvo sigra. Fjölnir vann alla leiki sína í A-riðlinum, en Grafarvogsliðið lagði Hauka í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld, 84-80.Róbert Sigurðsson skoraði 23 stig fyrir Fjölni og Daron Lee Sims 18 auk þess sem hann tók 14 fráköst. Ungstirnið KáriJónsson var stigahæstur Haukanna með 16 stig. Bæði lið eru þó komin í átta liða úrslitin. Í B-riðlinum vann Keflavík nauman útisigur á Skallagrími, 90-89, þar sem GuðmundurJónsson skoraði 23 stig fyrir gestina og gamla brýnið DamonJohnson skoraði 17 stig og tók 10 fráköst. Tracey Smith skoraði 28 stig fyrir Skallana og tók 8 fráköst. Stjarnan er búin að vinna báða leiki sína í riðlinum, Keflavík annan af tveimur en Skallagrímur tapa báðum. KR er á toppnum í D-riðli með fjögur stig eftir tvo sigra, en Íslandsmeistararnir lögðu Snæfell að velli í kvöld, 77-70.Michael Craion, sem lék með Keflavík í fyrra, skoraði 22 stig og tók 15 fráköst og DarriHilmarsson skoraði 16 stig fyrir KR. Hjá gestunum var Austin Magnus Bracey, sem kom frá Hetti, stigahæstur með 18 stig.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Haukar-Fjölnir 80-84 (15-26, 20-14, 24-22, 21-22)Haukar: Kári Jónsson 16, Hjálmar Stefánsson 15/7 fráköst/4 varin skot, Haukur Óskarsson 12/5 fráköst, Emil Barja 12/10 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Kristinn Marinósson 12/10 fráköst, Helgi Björn Einarsson 8/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 5, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0, Brynjar Ólafsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 23, Daron Lee Sims 18/14 fráköst, Davíð Ingi Bustion 13/20 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 13/4 fráköst/8 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 12/7 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2, Ólafur Torfason 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Valur Sigurðsson 0/4 fráköst, Þorri Arnarson 0, Pétur Sigurðsson 0.Skallagrímur-Keflavík 89-90 (23-13, 21-33, 21-17, 19-21, 5-6)Skallagrímur: Tracey Smith 28/8 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 23/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 12, Davíð Ásgeirsson 11/4 fráköst, Atli Aðalsteinsson 10/6 fráköst, Egill Egilsson 5/16 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 0, Trausti Eiríksson 0, Atli Steinn Ingason 0, Magnús Kristjánsson 0.Keflavík: Guðmundur Jónsson 23/4 fráköst, Damon Johnson 17/10 fráköst, Reggie Dupree 14, Valur Orri Valsson 10/6 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 10, Eysteinn Bjarni Ævarsson 6, Arnór Ingi Ingvason 6/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 2, Arnar Freyr Jónsson 2/5 fráköst/8 stoðsendingar, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Aron Freyr Kristjánsson 0.Tindastóll-Njarðvík 76-69 (20-17, 17-10, 21-21, 18-21)Tindastóll: Darrel Keith Lewis 26/8 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 16/5 fráköst, Myron Dempsey 14/17 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 8/10 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 7/6 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 3, Viðar Ágústsson 2, Finnbogi Bjarnason 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Friðrik Hrafn Jóhannsson 0, Hannes Ingi Másson 0.Njarðvík: Logi Gunnarsson 21/4 fráköst, Dustin Salisbery 17/6 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 17, Mirko Stefán Virijevic 8/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 6, Ólafur Aron Ingvason 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Ágúst Orrason 0, Magnús Már Traustason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0.KR-Snæfell 77-70 (23-17, 12-14, 23-16, 19-23)KR: Michael Craion 22/15 fráköst, Darri Hilmarsson 16, Brynjar Þór Björnsson 14/5 fráköst, Illugi Auðunsson 12/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 7, Helgi Már Magnússon 4/8 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 0, Högni Fjalarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0.Snæfell: Austin Magnus Bracey 18/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 15, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/4 fráköst, William Henry Nelson 11/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 10/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 3/5 fráköst, Sindri Davíðsson 2, Almar Njáll Hinriksson 0, Finnbogi Þór Leifsson 0, Jón Páll Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira