Pirlo gefur áfram kost á sér | Balotelli ekki í hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2014 13:00 Samband Conte og Pirlo þykir með eindæmum gott. Vísir/Getty Andrea Pirlo hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér í ítalska landsliðið. Pirlo tilkynnti fyrir HM í Brasilíu að hann ætlaði að hætta með landsliðinu að mótinu loknu. En eftir að Antonio Conte var ráðinn landsliðsþjálfari virðist Pirlo hafa snúist hugur, en hann spilaði þrjú tímabil undir stjórn Conte hjá Juventus. Pirlo getur hins vegar ekki verið með þegar Ítalía mætir Hollandi og Noregi á næstu dögum vegna meiðsla í mjöðm. Pirlo gæti aftur á móti verið orðinn klár þegar Ítalía mætir Aserbaídsjan og Möltu í næsta mánuði.Balotelli hlaut ekki náð fyrir augum nýja landsliðsþjálfarans.Vísir/GettyConte valdi Mario Balotelli, leikmann Liverpool, ekki í hópinn sem mætir Hollandi og Noregi. Þjálfarinn þvertók fyrir það hann væri að senda framherjanum óstýrláta einhver skilaboð með því að velja hann ekki í hópinn. „Við völdum hópinn út frá því sem við höfum séð til leikmannanna,“ sagði Conte eftir að hópurinn var tilkynntur. „Eru þetta skilaboð? Ég þarf ekki að senda nein skilaboð. Þeir sem þekkja mig vita hvernig ég vinn - það er enginn sem fær neitt ókeypis hjá mér.“Ítalski hópurinn er annars þannig skipaður:Markverðir: Gianluigi Buffon (Juventus), Daniele Padelli (Torino), Mattia Perin (Genoa), Salvatore Sirigu (PSG).Varnarmenn: Davide Astori (Roma), Christian Maggio (Napoli), Leonardo Bonucci (Juventus), Giorgio Chiellini (Juventus), Mattia De Sciglio (Milan), Angelo Ogbonna (Juventus), Andrea Ranocchia (Inter), Matteo Darmian (Torino), Manuel Pasqual (Fiorentina).Miðjumenn: Antonio Candreva (Lazio), Daniele De Rossi (Roma), Alessandro Florenzi (Roma), Emmanuele Giaccherini (Sunderland), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Parolo (Lazio), Andrea Poli (Milan), Marco Verratti (PSG).Framherjar: Mattia Destro (Roma), Stephan El Shaarawy (Milan), Sebastian Giovinco (Juventus), Ciro Immobile (Borussia Dortmund), Fabio Quagliarella (Torino), Simone Zaza (Sassuolo). Ítalski boltinn Tengdar fréttir Conte tekur við Ítalíu Antonio Conte verður næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. 15. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Andrea Pirlo hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér í ítalska landsliðið. Pirlo tilkynnti fyrir HM í Brasilíu að hann ætlaði að hætta með landsliðinu að mótinu loknu. En eftir að Antonio Conte var ráðinn landsliðsþjálfari virðist Pirlo hafa snúist hugur, en hann spilaði þrjú tímabil undir stjórn Conte hjá Juventus. Pirlo getur hins vegar ekki verið með þegar Ítalía mætir Hollandi og Noregi á næstu dögum vegna meiðsla í mjöðm. Pirlo gæti aftur á móti verið orðinn klár þegar Ítalía mætir Aserbaídsjan og Möltu í næsta mánuði.Balotelli hlaut ekki náð fyrir augum nýja landsliðsþjálfarans.Vísir/GettyConte valdi Mario Balotelli, leikmann Liverpool, ekki í hópinn sem mætir Hollandi og Noregi. Þjálfarinn þvertók fyrir það hann væri að senda framherjanum óstýrláta einhver skilaboð með því að velja hann ekki í hópinn. „Við völdum hópinn út frá því sem við höfum séð til leikmannanna,“ sagði Conte eftir að hópurinn var tilkynntur. „Eru þetta skilaboð? Ég þarf ekki að senda nein skilaboð. Þeir sem þekkja mig vita hvernig ég vinn - það er enginn sem fær neitt ókeypis hjá mér.“Ítalski hópurinn er annars þannig skipaður:Markverðir: Gianluigi Buffon (Juventus), Daniele Padelli (Torino), Mattia Perin (Genoa), Salvatore Sirigu (PSG).Varnarmenn: Davide Astori (Roma), Christian Maggio (Napoli), Leonardo Bonucci (Juventus), Giorgio Chiellini (Juventus), Mattia De Sciglio (Milan), Angelo Ogbonna (Juventus), Andrea Ranocchia (Inter), Matteo Darmian (Torino), Manuel Pasqual (Fiorentina).Miðjumenn: Antonio Candreva (Lazio), Daniele De Rossi (Roma), Alessandro Florenzi (Roma), Emmanuele Giaccherini (Sunderland), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Parolo (Lazio), Andrea Poli (Milan), Marco Verratti (PSG).Framherjar: Mattia Destro (Roma), Stephan El Shaarawy (Milan), Sebastian Giovinco (Juventus), Ciro Immobile (Borussia Dortmund), Fabio Quagliarella (Torino), Simone Zaza (Sassuolo).
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Conte tekur við Ítalíu Antonio Conte verður næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. 15. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti