Dylan vildi tortíma upptökunum Þórður Ingi Jónsson skrifar 3. september 2014 16:00 Dylan spilar með The Band árið 1974. Getty Tónlistarmaðurinn Bob Dylan sagði eitt sinn að upptökum af 138 lögum sem hann gerði með hljómsveitinni The Band á heimili sínu árið 1967 ætti að vera tortímt. Aðdáendur hans þurfa þó ekki að örvænta lengur þar sem „Kjallaraspólurnar“ eins og upptökurnar kallast verða bráðum gefnar út í sex diska safni. Þá hafa lögin verið endurhljóðblönduð og raðað upp í röð eins og þau voru upprunalega spiluð. „Efnið sem fólk hefur ekki heyrt réttlætir á alla vegu allt það umtal og allar þær mýtur sem hafa myndast í kringum þessar upptökur,“ sagði tónlistarmaðurinn Sid Griffin við Rolling Stone. Safnið verður gefið út 4. nóvember. „Við spiluðum algjörlega frjálst. Okkur datt ekki í hug að nokkur maður myndi heyra það sem við værum að spila, svo lengi sem við lifðum,“ segir gítarleikari The Band, Robbie Robbertson. Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bob Dylan sagði eitt sinn að upptökum af 138 lögum sem hann gerði með hljómsveitinni The Band á heimili sínu árið 1967 ætti að vera tortímt. Aðdáendur hans þurfa þó ekki að örvænta lengur þar sem „Kjallaraspólurnar“ eins og upptökurnar kallast verða bráðum gefnar út í sex diska safni. Þá hafa lögin verið endurhljóðblönduð og raðað upp í röð eins og þau voru upprunalega spiluð. „Efnið sem fólk hefur ekki heyrt réttlætir á alla vegu allt það umtal og allar þær mýtur sem hafa myndast í kringum þessar upptökur,“ sagði tónlistarmaðurinn Sid Griffin við Rolling Stone. Safnið verður gefið út 4. nóvember. „Við spiluðum algjörlega frjálst. Okkur datt ekki í hug að nokkur maður myndi heyra það sem við værum að spila, svo lengi sem við lifðum,“ segir gítarleikari The Band, Robbie Robbertson.
Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira