Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Rikka skrifar 4. september 2014 09:00 Mynd/Rikka Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. Þess má geta að þessi uppskrift er tilvalin fyrir Sykurlausan september. Omelettu múffur 6 stk1/2 msk smjör1/2 púrrulaukur, saxaður1/2 rauð papríka, fræhreinsuð og söxuðsveppir steiktir50 g söxuð skinka3 eggsjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið múffuform og setjið til hliðar.Steikið laukinn, papríkuna og skinkuna upp úr smjörinu og olíunni þar til að laukurinn er orðinn mjúkur í gegn og brúnaður. Sláið eggjunum saman og kryddið með salti og pipar. Hærið skinkublöndunni út í eggin og fyllið kökuformin upp á 3/4. Bakið í 25-30 mínútur eða þar til að eggjamassinn er orðinn stífur. Omelettan er bæði góð volg sem köld. Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf
Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. Þess má geta að þessi uppskrift er tilvalin fyrir Sykurlausan september. Omelettu múffur 6 stk1/2 msk smjör1/2 púrrulaukur, saxaður1/2 rauð papríka, fræhreinsuð og söxuðsveppir steiktir50 g söxuð skinka3 eggsjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið múffuform og setjið til hliðar.Steikið laukinn, papríkuna og skinkuna upp úr smjörinu og olíunni þar til að laukurinn er orðinn mjúkur í gegn og brúnaður. Sláið eggjunum saman og kryddið með salti og pipar. Hærið skinkublöndunni út í eggin og fyllið kökuformin upp á 3/4. Bakið í 25-30 mínútur eða þar til að eggjamassinn er orðinn stífur. Omelettan er bæði góð volg sem köld.
Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf