Birkir: Það bera allir virðingu fyrir okkur Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. september 2014 13:15 Birkir Bjarnason segist í hörku formi. vísir/getty „Þetta leggst bara vel í okkur. Við erum alls ekki nógu sáttir með síðustu leiki þannig það verður gaman að komast af stað í undankeppninni,“ sagði BirkirBjarnason, miðjumaður fótboltalandsliðsins, við Vísi á æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. Strákarnir okkar mæta Tyrkjum á þriðjudaginn í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016, en illa hefur gengið í vináttuleikjunum á árinu og aðeins einn sigur unnist. Tyrkneska liðið er mjög sterkt og til alls líklegt í riðlinu. Birkir segir erfitt að benda á hvar það er sterkast. „Þetta er gríðarlega sterkt lið allstaðar á vellinum þannig það er erfitt að velja einhverja einn eða tvo leikmenn sem þarf að passa. Í heildina er liðið mjög gott,“ sagði Birkir. Auk Tyrkja er Ísland í riðli með Hollandi, Tékklandi, Lettlandi og Kasakstan. Það mun reynast erfitt að komast á EM í Frakklandi, en Birkir hefur fulla trú á liðinu. „Við sýndum það í síðustu keppni að við getum spilað mjög vel á móti bestu liðunum. Við hefðum getað unnið báða leikina á móti Sviss í síðustu undankeppni þannig ég tel alla bera viðringu fyrir okkur,“ sagði Birkir sem sjálfur er mættur aftur til Pescara í ítölsku B-deildinni eftir stutta dvöl hjá Sampdoria þar sem hann fékk lítið að spila. „Ég hef byrjað mjög vel og er í hörku formi þannig ég er mjög ánægður,“ sagði Birkir við Vísi, en hann var í byrjunarliðinu í fyrsta leik liðsins í B-deildinni um síðustu helgi. Birkir segist hafa geta farið annað, en valdi að lokum að vera áfram hjá Pescara sem hann sammdi upphaflega við í janúar 2012. „Það kom alveg til greina að fara annað, en að lokum var þetta það besta fyrir mig í augnablikinu. Þarna fæ ég að spila þannig vonandi verður tímabilið bara gott,“ sagði Birkir Bjarnason. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03 Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35 Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57 Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. 7. september 2014 12:37 Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Sjá meira
„Þetta leggst bara vel í okkur. Við erum alls ekki nógu sáttir með síðustu leiki þannig það verður gaman að komast af stað í undankeppninni,“ sagði BirkirBjarnason, miðjumaður fótboltalandsliðsins, við Vísi á æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. Strákarnir okkar mæta Tyrkjum á þriðjudaginn í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016, en illa hefur gengið í vináttuleikjunum á árinu og aðeins einn sigur unnist. Tyrkneska liðið er mjög sterkt og til alls líklegt í riðlinu. Birkir segir erfitt að benda á hvar það er sterkast. „Þetta er gríðarlega sterkt lið allstaðar á vellinum þannig það er erfitt að velja einhverja einn eða tvo leikmenn sem þarf að passa. Í heildina er liðið mjög gott,“ sagði Birkir. Auk Tyrkja er Ísland í riðli með Hollandi, Tékklandi, Lettlandi og Kasakstan. Það mun reynast erfitt að komast á EM í Frakklandi, en Birkir hefur fulla trú á liðinu. „Við sýndum það í síðustu keppni að við getum spilað mjög vel á móti bestu liðunum. Við hefðum getað unnið báða leikina á móti Sviss í síðustu undankeppni þannig ég tel alla bera viðringu fyrir okkur,“ sagði Birkir sem sjálfur er mættur aftur til Pescara í ítölsku B-deildinni eftir stutta dvöl hjá Sampdoria þar sem hann fékk lítið að spila. „Ég hef byrjað mjög vel og er í hörku formi þannig ég er mjög ánægður,“ sagði Birkir við Vísi, en hann var í byrjunarliðinu í fyrsta leik liðsins í B-deildinni um síðustu helgi. Birkir segist hafa geta farið annað, en valdi að lokum að vera áfram hjá Pescara sem hann sammdi upphaflega við í janúar 2012. „Það kom alveg til greina að fara annað, en að lokum var þetta það besta fyrir mig í augnablikinu. Þarna fæ ég að spila þannig vonandi verður tímabilið bara gott,“ sagði Birkir Bjarnason.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03 Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35 Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57 Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. 7. september 2014 12:37 Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Sjá meira
Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03
Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35
Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57
Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. 7. september 2014 12:37
Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54