Brjálað Instagram-stuð á GusGus 8. september 2014 17:30 Hljómsveitin GusGus hélt afar vel heppnaða útgáfutónleika á plötunni Mexico í Hafnarhúsinu á föstudaginn. Þar prufukeyrði sveitin nýtt prógram og var því vægast sagt vel tekið af troðfullum sal aðdáenda sem létu vel í sér heyra alla tónleikana. Tónleikagestir létu ekki þar við sitja heldur deildu þeir upplifun sinni óspart á Instagram, eins og sjá má hér fyrir neðan. Tónleikarnir voru prufukeyrsla fyrir heljarinnar tónleikaferðalag sem sveitin verður á um allan heim fram að jólum. „Alveg austur til Síberíu og alveg vestur til Mexíkós, og allt þar á milli,“ sagði Högni Egilsson, einn söngvara sveitarinnar, í viðtali við Fréttablaðið á föstudag.GusGus er þekkt sem afbragðs tónleikasveit og gefur hún ekkert eftir að þessu sinni. Tónleikarnir eru mikið sjónarspil með glæsilegu myndefni í ætt við hönnunina á Mexico-plötunni. Þorri efnisins er af tveimur nýjustu plötunum en einnig tekur sveitin eldri slagara. Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd frá tónleikagestum. Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin GusGus hélt afar vel heppnaða útgáfutónleika á plötunni Mexico í Hafnarhúsinu á föstudaginn. Þar prufukeyrði sveitin nýtt prógram og var því vægast sagt vel tekið af troðfullum sal aðdáenda sem létu vel í sér heyra alla tónleikana. Tónleikagestir létu ekki þar við sitja heldur deildu þeir upplifun sinni óspart á Instagram, eins og sjá má hér fyrir neðan. Tónleikarnir voru prufukeyrsla fyrir heljarinnar tónleikaferðalag sem sveitin verður á um allan heim fram að jólum. „Alveg austur til Síberíu og alveg vestur til Mexíkós, og allt þar á milli,“ sagði Högni Egilsson, einn söngvara sveitarinnar, í viðtali við Fréttablaðið á föstudag.GusGus er þekkt sem afbragðs tónleikasveit og gefur hún ekkert eftir að þessu sinni. Tónleikarnir eru mikið sjónarspil með glæsilegu myndefni í ætt við hönnunina á Mexico-plötunni. Þorri efnisins er af tveimur nýjustu plötunum en einnig tekur sveitin eldri slagara. Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd frá tónleikagestum.
Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira