Mörg góð skor á fyrsta hring á Barclays 22. ágúst 2014 11:18 Adam Scott lék Ridgewood völlinn á tveimur undir pari í gær. AP/Getty Bandaríkjamaðurinn Bo Van Pelt leiðir eftir fyrsta hring á Barclays mótinu sem hófst í gær en hann lék Ridgewood völlinn á 65 höggum eða sex undir pari. Alls deila níu kylfingar öðru sætinu á fimm höggum undir pari en skor keppenda var almennt gott á fyrsta hring.Rory McIlroy var þó í tómu tjóni en hann lék á 74 höggum eða þremur yfir pari. Hann er meðal neðstu manna og sagði við fréttamenn eftir hringinn að hann hefði átt erilsama viku að baki sem hefði tekið sinn toll. Hann var í vikunni sem leið gestur í kvöldþætti Jimmy Fallon ásamt Tiger Woods en hann var einnig heiðursgestur á leik Manchester United og Swansea á Old Trafford um síðustu helgi. Þrátt fyrir að McIlroy hafi leikið illa eru mörg þekkt nöfn ofarlega á skortöflunni en Justin Rose, Ernie Els, Bubba Watson og Rickie Fowler eru allir á þremur höggum undir pari.Adam Scott er á tveimur höggum undir en Sergio Garcia og Phil Mickelson byrjuðu rólega og komu inn á sléttu pari. Annar hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 18:00 í kvöld. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Bo Van Pelt leiðir eftir fyrsta hring á Barclays mótinu sem hófst í gær en hann lék Ridgewood völlinn á 65 höggum eða sex undir pari. Alls deila níu kylfingar öðru sætinu á fimm höggum undir pari en skor keppenda var almennt gott á fyrsta hring.Rory McIlroy var þó í tómu tjóni en hann lék á 74 höggum eða þremur yfir pari. Hann er meðal neðstu manna og sagði við fréttamenn eftir hringinn að hann hefði átt erilsama viku að baki sem hefði tekið sinn toll. Hann var í vikunni sem leið gestur í kvöldþætti Jimmy Fallon ásamt Tiger Woods en hann var einnig heiðursgestur á leik Manchester United og Swansea á Old Trafford um síðustu helgi. Þrátt fyrir að McIlroy hafi leikið illa eru mörg þekkt nöfn ofarlega á skortöflunni en Justin Rose, Ernie Els, Bubba Watson og Rickie Fowler eru allir á þremur höggum undir pari.Adam Scott er á tveimur höggum undir en Sergio Garcia og Phil Mickelson byrjuðu rólega og komu inn á sléttu pari. Annar hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 18:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira