Aðalleikari How I Met Your Mother mælir með íslenskri tónlist Orri Freyr Rúnarsson skrifar 22. ágúst 2014 11:24 Josh Radnor ásamt meðleikurum í HIMYM Leikarinn Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother, er greinilega mikill áhugamaður um tónlist og setur hann reglulega inn twitter færslur um hvað hann er að hlusta á hverju sinni. Í gær setti hann svo inn færslu undir liðnum lag dagsins og valdi þar lagið Color Decay sem íslenski tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant flytur. Ljóst er að um gríðarmikla kynningu er að ræða fyrir Júníus Meyvant enda eru 564.000 manns sem fylgja Josh Radnor á Twitter. En Júníus Meyvant er listamannanafn Vestmanneyingsins Unnars Gísla Sigmundssonar og er lagið Color Decay það fyrsta sem hann gefur út og hefur lagið þegar notið mikilla vinsælda á öldum ljósvakans.Song of the Day: Júníus Meyvant “Color Decay” http://t.co/LBlAgFK58m #songoftheday via @butr— Josh Radnor (@JoshRadnor) August 21, 2014 Harmageddon Mest lesið Villi naglbítur var landsliðsmaður í handbolta Harmageddon Fimm bestu jólalögin Harmageddon Sannleikurinn: Sjúklingur tafði mikilvæga ostasendingu Harmageddon Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma Harmageddon The Cure, Kiss, Alice Cooper og fleiri á Paul McCartney heiðursplötu Harmageddon Sannleikurinn: Guð þakkaði Sigmundi og Bjarna sérstaklega í árlegu jólaávarpi sínu Harmageddon Skírður í höfuðið á hljómsveitinni Þeyr Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon
Leikarinn Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother, er greinilega mikill áhugamaður um tónlist og setur hann reglulega inn twitter færslur um hvað hann er að hlusta á hverju sinni. Í gær setti hann svo inn færslu undir liðnum lag dagsins og valdi þar lagið Color Decay sem íslenski tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant flytur. Ljóst er að um gríðarmikla kynningu er að ræða fyrir Júníus Meyvant enda eru 564.000 manns sem fylgja Josh Radnor á Twitter. En Júníus Meyvant er listamannanafn Vestmanneyingsins Unnars Gísla Sigmundssonar og er lagið Color Decay það fyrsta sem hann gefur út og hefur lagið þegar notið mikilla vinsælda á öldum ljósvakans.Song of the Day: Júníus Meyvant “Color Decay” http://t.co/LBlAgFK58m #songoftheday via @butr— Josh Radnor (@JoshRadnor) August 21, 2014
Harmageddon Mest lesið Villi naglbítur var landsliðsmaður í handbolta Harmageddon Fimm bestu jólalögin Harmageddon Sannleikurinn: Sjúklingur tafði mikilvæga ostasendingu Harmageddon Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma Harmageddon The Cure, Kiss, Alice Cooper og fleiri á Paul McCartney heiðursplötu Harmageddon Sannleikurinn: Guð þakkaði Sigmundi og Bjarna sérstaklega í árlegu jólaávarpi sínu Harmageddon Skírður í höfuðið á hljómsveitinni Þeyr Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon