Bosníumenn hituðu upp fyrir Ísland með sannfærandi sigri í London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2014 20:44 Mirza Teletovic. Vísir/Getty Bosnía vann sannfærandi 13 stiga sigur á Bretlandi, 80-67, í riðli Íslands í undankeppnio EM í körfubolta en þjóðirnar mættust í London í kvöld. Bosníumenn voru þarna að spila sinn fyrsta leik í riðlinum en Bretar töpuðu með þrettán stiga mun á móti Íslandi í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. Sigur bosníska liðsins í kvöld var öruggur og sannfærandi. Bosníumenn unnu fyrsta leikhlutann 23-11 og voru fimmtán stigum yfir í hálfleik, 46-31. Bretar náðu að laga stöðuna í lokaleikhlutanum en ógnuðu aldrei sigri gestanna. NBA-leikmaðurinn Mirza Teletovic (hjá Brooklyn Nets) var atkvæðamestur í liði Bosníu með 25 stig á 27 mínútum en hann hitti meðal annars úr 3 af 5 þriggja stiga skotum sínum. Nemanja Mitrovic var næststigahæstur með 12 stig en hann spilar á Ítalíu. Daniel Clark var stigahæstur hjá Bretlandi með 14 stig auk þess að taka 9 fráköst. Íslenska landsliðið er á leiðinni til Bosníu þar sem liðið mætir heimamönnum á sunnudaginn en eftir viku spilar liðið á móti Bretum í London. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30 Bretar og Bosníumenn mætast í kvöld Bretland og Bosnía mætast í Copper Box Arena í London í kvöld í öðrum leik A-riðils í undankeppni EM 2015 í körfubolta. 13. ágúst 2014 13:15 Martin: Jón Arnór er fyrirmyndin mín Martin Hermannsson er einn þeirra leikmanna sem þarf að stíga upp í fjarveru Jóns Arnórs Stefánssonar. 10. ágúst 2014 13:15 Margir yrðu hissa ef Ísland kæmist á EM Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson sáu til þess að Ísland saknaði ekki Jóns Arnórs Stefánssonar í sigrinum mikilvæga á Bretlandi í fyrrakvöld. 12. ágúst 2014 06:00 Pavel: Verðum að gleyma að Jón Arnór sé til Ísland mætir Bretlandi í undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik á sunnudaginn og segir Pavel Ermolinskij að það sé sárt að missa Jón Arnór Stefánsson úr hópnum. 9. ágúst 2014 13:15 Logi: Forréttindi fyrir mig Logi segir að liðið muni sakna Jóns Arnórs, en að ábyrgðin færist yfir á aðra. 10. ágúst 2014 09:00 Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. 11. ágúst 2014 12:27 Enginn í Evrópu öflugri en Hlynur og Pavel í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM frábærlega í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar liðið vann þrettán stiga sigur á sterku bresku liði, 83-70. 11. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Bosnía vann sannfærandi 13 stiga sigur á Bretlandi, 80-67, í riðli Íslands í undankeppnio EM í körfubolta en þjóðirnar mættust í London í kvöld. Bosníumenn voru þarna að spila sinn fyrsta leik í riðlinum en Bretar töpuðu með þrettán stiga mun á móti Íslandi í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. Sigur bosníska liðsins í kvöld var öruggur og sannfærandi. Bosníumenn unnu fyrsta leikhlutann 23-11 og voru fimmtán stigum yfir í hálfleik, 46-31. Bretar náðu að laga stöðuna í lokaleikhlutanum en ógnuðu aldrei sigri gestanna. NBA-leikmaðurinn Mirza Teletovic (hjá Brooklyn Nets) var atkvæðamestur í liði Bosníu með 25 stig á 27 mínútum en hann hitti meðal annars úr 3 af 5 þriggja stiga skotum sínum. Nemanja Mitrovic var næststigahæstur með 12 stig en hann spilar á Ítalíu. Daniel Clark var stigahæstur hjá Bretlandi með 14 stig auk þess að taka 9 fráköst. Íslenska landsliðið er á leiðinni til Bosníu þar sem liðið mætir heimamönnum á sunnudaginn en eftir viku spilar liðið á móti Bretum í London.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30 Bretar og Bosníumenn mætast í kvöld Bretland og Bosnía mætast í Copper Box Arena í London í kvöld í öðrum leik A-riðils í undankeppni EM 2015 í körfubolta. 13. ágúst 2014 13:15 Martin: Jón Arnór er fyrirmyndin mín Martin Hermannsson er einn þeirra leikmanna sem þarf að stíga upp í fjarveru Jóns Arnórs Stefánssonar. 10. ágúst 2014 13:15 Margir yrðu hissa ef Ísland kæmist á EM Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson sáu til þess að Ísland saknaði ekki Jóns Arnórs Stefánssonar í sigrinum mikilvæga á Bretlandi í fyrrakvöld. 12. ágúst 2014 06:00 Pavel: Verðum að gleyma að Jón Arnór sé til Ísland mætir Bretlandi í undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik á sunnudaginn og segir Pavel Ermolinskij að það sé sárt að missa Jón Arnór Stefánsson úr hópnum. 9. ágúst 2014 13:15 Logi: Forréttindi fyrir mig Logi segir að liðið muni sakna Jóns Arnórs, en að ábyrgðin færist yfir á aðra. 10. ágúst 2014 09:00 Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. 11. ágúst 2014 12:27 Enginn í Evrópu öflugri en Hlynur og Pavel í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM frábærlega í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar liðið vann þrettán stiga sigur á sterku bresku liði, 83-70. 11. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30
Bretar og Bosníumenn mætast í kvöld Bretland og Bosnía mætast í Copper Box Arena í London í kvöld í öðrum leik A-riðils í undankeppni EM 2015 í körfubolta. 13. ágúst 2014 13:15
Martin: Jón Arnór er fyrirmyndin mín Martin Hermannsson er einn þeirra leikmanna sem þarf að stíga upp í fjarveru Jóns Arnórs Stefánssonar. 10. ágúst 2014 13:15
Margir yrðu hissa ef Ísland kæmist á EM Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson sáu til þess að Ísland saknaði ekki Jóns Arnórs Stefánssonar í sigrinum mikilvæga á Bretlandi í fyrrakvöld. 12. ágúst 2014 06:00
Pavel: Verðum að gleyma að Jón Arnór sé til Ísland mætir Bretlandi í undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik á sunnudaginn og segir Pavel Ermolinskij að það sé sárt að missa Jón Arnór Stefánsson úr hópnum. 9. ágúst 2014 13:15
Logi: Forréttindi fyrir mig Logi segir að liðið muni sakna Jóns Arnórs, en að ábyrgðin færist yfir á aðra. 10. ágúst 2014 09:00
Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. 11. ágúst 2014 12:27
Enginn í Evrópu öflugri en Hlynur og Pavel í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM frábærlega í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar liðið vann þrettán stiga sigur á sterku bresku liði, 83-70. 11. ágúst 2014 14:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti