Android stýrikerfið ráðandi á snjallsímamarkaði Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2014 16:46 Vísir/AFP Yfir 300 milljónir snjallsíma seldust í heiminum á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt markaðsráðgjafarfyrirtækinu IDC. Þá keyra 96,4 prósent snjallsíma í heiminum á stýrikerfunum iOs (Apple) og Android. Fyrirtækið segir segir að í heild hafi 301,3 milljónir síma verið settir á markaði á ársfjórðunginum, þar af 255,3 milljónir Android síma. Sem er hækkun um 33,3 prósent. Þrátt fyrir að Android og iOs símum hafi fjölgað, minnkaði markaðshlutdeild hjá hinum framleiðendum. Af Android símum er stærsti hlutur þeirra framleiddir af Samsung, eða 29,3 prósent. Fyrir tveimur árum var hlutfall Samsung síma þó 40 prósent. Síðan þá hafa framleiðendur eins og Coolpad, Huawei, Lenovo, LG og ZTE stækkað. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Yfir 300 milljónir snjallsíma seldust í heiminum á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt markaðsráðgjafarfyrirtækinu IDC. Þá keyra 96,4 prósent snjallsíma í heiminum á stýrikerfunum iOs (Apple) og Android. Fyrirtækið segir segir að í heild hafi 301,3 milljónir síma verið settir á markaði á ársfjórðunginum, þar af 255,3 milljónir Android síma. Sem er hækkun um 33,3 prósent. Þrátt fyrir að Android og iOs símum hafi fjölgað, minnkaði markaðshlutdeild hjá hinum framleiðendum. Af Android símum er stærsti hlutur þeirra framleiddir af Samsung, eða 29,3 prósent. Fyrir tveimur árum var hlutfall Samsung síma þó 40 prósent. Síðan þá hafa framleiðendur eins og Coolpad, Huawei, Lenovo, LG og ZTE stækkað.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur