Tígrarnir gerðu jafntefli í frumraun liðsins í Evrópu Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. ágúst 2014 11:30 Steve Bruce og Tom Huddlestone svekktir eftir tapið í bikarnum í vor. vísir/getty Enska úrvalsdeildarliðið Hull City Tigers spilaði sinn fyrsta Evrópuleik í gær þegar liðið mætti Trencin frá Slóvakíu í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hull hafnaði í öðru sæti ensku bikarkeppninnar í fyrra og þar sem Arsenal, sem varð bikarmeistari, komst í Meistaradeildina fengu nýliðarnir sæti í Evrópudeildinni, en þar hefur liðið aldrei spilað áður. Flestir bjuggust við öruggum sigri enska liðsins, og það fékk dauðafæri til að komast yfir á 60. mínútu þegar Tom Huddlestone steig á vítapunktinn. Honum brást þó bogalistin því spyrnan var varin. „Nú erum við búnir að klúðra síðustu þremur vítaspyrnunum okkar þannig ég held að við þurfum að fara að æfa okkur. Við verðum að nýta færin sem við fáum,“ sagði Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull eftir leikinn. „Við þurftum samt á svona leik að halda. Það eru bara tvær og hálf vika síðan við hófum æfingar. Það er alltaf erfitt að spila svona leiki á miðju undirbúningstímabili, en í heildina vorum við betri í leiknum.“ Slóvakíska liðið heimsækir KC-völlinn næsta fimmtudag og dugar jafntefli til að komast áfram á útivallamarkareglunni. Trencin kom upp í úrvalsdeildina í Slóvakíu fyrir þremur árum, en það hafði í öðru sæti í henni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aldrei unnið hvorki deild né bikar í Slóvakíu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Hull City Tigers spilaði sinn fyrsta Evrópuleik í gær þegar liðið mætti Trencin frá Slóvakíu í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hull hafnaði í öðru sæti ensku bikarkeppninnar í fyrra og þar sem Arsenal, sem varð bikarmeistari, komst í Meistaradeildina fengu nýliðarnir sæti í Evrópudeildinni, en þar hefur liðið aldrei spilað áður. Flestir bjuggust við öruggum sigri enska liðsins, og það fékk dauðafæri til að komast yfir á 60. mínútu þegar Tom Huddlestone steig á vítapunktinn. Honum brást þó bogalistin því spyrnan var varin. „Nú erum við búnir að klúðra síðustu þremur vítaspyrnunum okkar þannig ég held að við þurfum að fara að æfa okkur. Við verðum að nýta færin sem við fáum,“ sagði Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull eftir leikinn. „Við þurftum samt á svona leik að halda. Það eru bara tvær og hálf vika síðan við hófum æfingar. Það er alltaf erfitt að spila svona leiki á miðju undirbúningstímabili, en í heildina vorum við betri í leiknum.“ Slóvakíska liðið heimsækir KC-völlinn næsta fimmtudag og dugar jafntefli til að komast áfram á útivallamarkareglunni. Trencin kom upp í úrvalsdeildina í Slóvakíu fyrir þremur árum, en það hafði í öðru sæti í henni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aldrei unnið hvorki deild né bikar í Slóvakíu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira