Silkimjúkt hár með lárperumaska Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. ágúst 2014 11:00 Vísir/Getty Til þess að forðast óæskileg eiturefni í snyrtivörum er alltaf best að búa þær til sjálfur. Þá þarf engar áhyggjur að hafa af innihaldi þeirra og kostaðurinn er töluvert minni. Hér kemur uppskrift af maska sem er góður fyrir hár og hársvörð, hárið verður silkimjúkt og heilbrigt eftir þennan.Það sem þarf í maskann:1 lárpera 2 msk bráðin kókosolía 5 dropar geranium ilmkjarnaolía (olían er sögð vera slakandi og góð fyrir húðina)Leiðbeiningar:1. Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél. 2. Burstið maskann í allt hárið með hárbursta eða litunarbursta og nuddið svo vel í hárið með höndunum 3. Hafðið maskann í hárinu í 30 mínútur og þvoið svo vel úr með sjampói. Heilsa Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið
Til þess að forðast óæskileg eiturefni í snyrtivörum er alltaf best að búa þær til sjálfur. Þá þarf engar áhyggjur að hafa af innihaldi þeirra og kostaðurinn er töluvert minni. Hér kemur uppskrift af maska sem er góður fyrir hár og hársvörð, hárið verður silkimjúkt og heilbrigt eftir þennan.Það sem þarf í maskann:1 lárpera 2 msk bráðin kókosolía 5 dropar geranium ilmkjarnaolía (olían er sögð vera slakandi og góð fyrir húðina)Leiðbeiningar:1. Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél. 2. Burstið maskann í allt hárið með hárbursta eða litunarbursta og nuddið svo vel í hárið með höndunum 3. Hafðið maskann í hárinu í 30 mínútur og þvoið svo vel úr með sjampói.
Heilsa Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið