Tiger í vandræðum á Valhalla Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. ágúst 2014 15:32 Tiger Woods slær á Valhalla-vellinum. vísir/getty Vandræði Tigers Woods halda áfram, en hann er á tveimur höggum yfir pari eftir tíu holur á fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Óvíst var með þátttöku hans, en Tiger slasaðist á lokadegi WCG Bridgestone-mótsins um síðustu helgi. Tiger hóf leik á tíunda teig á Valhalla-vellinum í Kentucky og fékk par á fyrstu holunni sem er par fimm. Hann fékk svo skolla á næstu holu sem er par þrjú og annan skolla á næstu par þrjú holu, þeirri fjórtándu. Tiger fékk svo fyrsta fuglinn á 16. holu. Tiger hóf seinni níu holurnar svo með skolla, en hann spilaði fyrstu brautina illa og var aldrei líklegur til að ná pari. Hann er í heildina á tveimur yfir pari. Svíinn Freddy Jacobson er óvænt í forystu ásamt Bandaríkjamanninum KevinChappell þegar þetta er skrifað, en báðir eru fjórum höggum undir pari eftir tólf holur.Útsending frá fyrsta degi hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Tiger mættur á PGA-meistaramótið Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum. 6. ágúst 2014 16:26 Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins. 7. ágúst 2014 11:39 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Vandræði Tigers Woods halda áfram, en hann er á tveimur höggum yfir pari eftir tíu holur á fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Óvíst var með þátttöku hans, en Tiger slasaðist á lokadegi WCG Bridgestone-mótsins um síðustu helgi. Tiger hóf leik á tíunda teig á Valhalla-vellinum í Kentucky og fékk par á fyrstu holunni sem er par fimm. Hann fékk svo skolla á næstu holu sem er par þrjú og annan skolla á næstu par þrjú holu, þeirri fjórtándu. Tiger fékk svo fyrsta fuglinn á 16. holu. Tiger hóf seinni níu holurnar svo með skolla, en hann spilaði fyrstu brautina illa og var aldrei líklegur til að ná pari. Hann er í heildina á tveimur yfir pari. Svíinn Freddy Jacobson er óvænt í forystu ásamt Bandaríkjamanninum KevinChappell þegar þetta er skrifað, en báðir eru fjórum höggum undir pari eftir tólf holur.Útsending frá fyrsta degi hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Tiger mættur á PGA-meistaramótið Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum. 6. ágúst 2014 16:26 Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins. 7. ágúst 2014 11:39 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger mættur á PGA-meistaramótið Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum. 6. ágúst 2014 16:26
Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins. 7. ágúst 2014 11:39