Formaður Vina Ísraels kennir Hamas um átökin Bjarki Ármannsson skrifar 22. júlí 2014 12:02 Ólafur tjáði sig um átökin á Gaza í Bítinu í morgun. Vísir/AP/Róbert Reynisson „Bæði Arabar eða Palestínumenn, hvernig sem við köllum þetta, kristnir og múslimar, þeir vilja ljúka þessu af. Hvort sem er haldið með einum eða öðrum, það er ekki það sem skiptir máli, bara ljúka þessu af.“ Þetta segir Ólafur Jóhannsson, formaður félagsins Zion Vinir Ísraels og stjórnandi sjónvarpsþáttarins Ísrael í dag á Omega. Ólafur, sem býr í Ísrael sex mánuði ársins og hefur farið með Íslendinga í leiðsöguferðir þangað, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segist vera í sambandi við palestínska vini sína á svæðinu sem margir hverjir standi með Ísrael í deilum þeirra við Palestínumenn. „Það er af því að þeir vilja ljúka þessu af,“ segir Ólafur. „Undanfarin allavega tíu ár er búið að vera stöðugar sprengjuárásir frá Gaza-svæðinu yfir á Ísrael. Í byrjun, eins og við vitum, þá voru skot þeirra eða eldflaugar ekki mjög sterkar. En í dag eru þær mjög sterkar. Þær eru sjötíu til áttatíu kíló og drífa hundrað og fimmtíu kílómetra. Þær ná til Jerúsalem, til Tel Aviv og til Haifa.“Ísrael beið of lengi með að svara Ólafur segir að Íslendingar átti sig jafnframt ekki á stærð og umfangi gangakerfisins sem Ísraelsstjórn vill uppræta. „Það eru bílar sem aka í gegnum þessi göng. Þegar það er talað um jarðgöng, þá held ég að margir hugsi að þau séu bara eins og rottugöng. En þetta er langt frá því.“ Hann segir að ekki sé hægt að ræða við Hamas-samtökin og segist líta svo á að upphaf átakanna sé þeim að kenna. „Mér og mörgum öðrum finnst, og það má vera að einhver dæmi mig sem fanatískan út af þessu, mér finnst að ísraelska varnarliðið hafi ekki verið nógu duglegt að svara þessum árásum. Það var beðið í alltof langan tíma. Þangað til sá leiðinlegi atburður skeði að þremur ísraelskum drengjum, sextán til sautján ára, var rænt og þeir fundust myrtir, dánir eða hvernig sem við orðum það. Það gæti hafa verið svona sprengja í þessum málum.“ Hlusta má á viðtalið við Ólaf í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Gasa Tengdar fréttir Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust 87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum. 20. júlí 2014 16:56 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 John Kerry fordæmir árásir Hamas Ísraelsher hóf aftur loftárásir á Gaza í dag eftir að stuttri tilraun til vopnahlés var mætt með flugskeytum af hálfu vopnaðs arms Hamas-samtakanna. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir brot Hamas á umsömdu vopnahléi. 15. júlí 2014 20:00 Sjúkrahúsið illa leikið eftir árásir Ísraelsmanna Fjórir hið minnsta létust og fimmtán særðust eftir að Ísraelsher varpaði sprengjum á sjúkrahúsið. Myndbandið sýnir hvernig um var að litast í byggingunni. 22. júlí 2014 00:05 Landhernaður Ísraela hafinn Þúsundir Palestínumanna flýja nú norðurhluta Gaza-strandarinnar eftir að Ísraelsstjórn varaði við að herinn myndi ráðast gegn stöðum á svæðinu í tilraun til að stöðva eldflaugaárásir á landið. 13. júlí 2014 22:33 Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Birta myndband af árás leyniskyttu á óbreyttan borgara Samtök um alþjóðlega samstöðu, International Solidarity Movement, sendi í gær frá sér myndband, sem að sögn þeirra, sýnir ungan Palestínumann verða fyrir skotárás ísraelskrar leyniskyttu. 22. júlí 2014 11:36 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
„Bæði Arabar eða Palestínumenn, hvernig sem við köllum þetta, kristnir og múslimar, þeir vilja ljúka þessu af. Hvort sem er haldið með einum eða öðrum, það er ekki það sem skiptir máli, bara ljúka þessu af.“ Þetta segir Ólafur Jóhannsson, formaður félagsins Zion Vinir Ísraels og stjórnandi sjónvarpsþáttarins Ísrael í dag á Omega. Ólafur, sem býr í Ísrael sex mánuði ársins og hefur farið með Íslendinga í leiðsöguferðir þangað, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segist vera í sambandi við palestínska vini sína á svæðinu sem margir hverjir standi með Ísrael í deilum þeirra við Palestínumenn. „Það er af því að þeir vilja ljúka þessu af,“ segir Ólafur. „Undanfarin allavega tíu ár er búið að vera stöðugar sprengjuárásir frá Gaza-svæðinu yfir á Ísrael. Í byrjun, eins og við vitum, þá voru skot þeirra eða eldflaugar ekki mjög sterkar. En í dag eru þær mjög sterkar. Þær eru sjötíu til áttatíu kíló og drífa hundrað og fimmtíu kílómetra. Þær ná til Jerúsalem, til Tel Aviv og til Haifa.“Ísrael beið of lengi með að svara Ólafur segir að Íslendingar átti sig jafnframt ekki á stærð og umfangi gangakerfisins sem Ísraelsstjórn vill uppræta. „Það eru bílar sem aka í gegnum þessi göng. Þegar það er talað um jarðgöng, þá held ég að margir hugsi að þau séu bara eins og rottugöng. En þetta er langt frá því.“ Hann segir að ekki sé hægt að ræða við Hamas-samtökin og segist líta svo á að upphaf átakanna sé þeim að kenna. „Mér og mörgum öðrum finnst, og það má vera að einhver dæmi mig sem fanatískan út af þessu, mér finnst að ísraelska varnarliðið hafi ekki verið nógu duglegt að svara þessum árásum. Það var beðið í alltof langan tíma. Þangað til sá leiðinlegi atburður skeði að þremur ísraelskum drengjum, sextán til sautján ára, var rænt og þeir fundust myrtir, dánir eða hvernig sem við orðum það. Það gæti hafa verið svona sprengja í þessum málum.“ Hlusta má á viðtalið við Ólaf í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Gasa Tengdar fréttir Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust 87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum. 20. júlí 2014 16:56 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 John Kerry fordæmir árásir Hamas Ísraelsher hóf aftur loftárásir á Gaza í dag eftir að stuttri tilraun til vopnahlés var mætt með flugskeytum af hálfu vopnaðs arms Hamas-samtakanna. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir brot Hamas á umsömdu vopnahléi. 15. júlí 2014 20:00 Sjúkrahúsið illa leikið eftir árásir Ísraelsmanna Fjórir hið minnsta létust og fimmtán særðust eftir að Ísraelsher varpaði sprengjum á sjúkrahúsið. Myndbandið sýnir hvernig um var að litast í byggingunni. 22. júlí 2014 00:05 Landhernaður Ísraela hafinn Þúsundir Palestínumanna flýja nú norðurhluta Gaza-strandarinnar eftir að Ísraelsstjórn varaði við að herinn myndi ráðast gegn stöðum á svæðinu í tilraun til að stöðva eldflaugaárásir á landið. 13. júlí 2014 22:33 Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Birta myndband af árás leyniskyttu á óbreyttan borgara Samtök um alþjóðlega samstöðu, International Solidarity Movement, sendi í gær frá sér myndband, sem að sögn þeirra, sýnir ungan Palestínumann verða fyrir skotárás ísraelskrar leyniskyttu. 22. júlí 2014 11:36 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust 87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum. 20. júlí 2014 16:56
Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30
John Kerry fordæmir árásir Hamas Ísraelsher hóf aftur loftárásir á Gaza í dag eftir að stuttri tilraun til vopnahlés var mætt með flugskeytum af hálfu vopnaðs arms Hamas-samtakanna. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir brot Hamas á umsömdu vopnahléi. 15. júlí 2014 20:00
Sjúkrahúsið illa leikið eftir árásir Ísraelsmanna Fjórir hið minnsta létust og fimmtán særðust eftir að Ísraelsher varpaði sprengjum á sjúkrahúsið. Myndbandið sýnir hvernig um var að litast í byggingunni. 22. júlí 2014 00:05
Landhernaður Ísraela hafinn Þúsundir Palestínumanna flýja nú norðurhluta Gaza-strandarinnar eftir að Ísraelsstjórn varaði við að herinn myndi ráðast gegn stöðum á svæðinu í tilraun til að stöðva eldflaugaárásir á landið. 13. júlí 2014 22:33
Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31
Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41
Birta myndband af árás leyniskyttu á óbreyttan borgara Samtök um alþjóðlega samstöðu, International Solidarity Movement, sendi í gær frá sér myndband, sem að sögn þeirra, sýnir ungan Palestínumann verða fyrir skotárás ísraelskrar leyniskyttu. 22. júlí 2014 11:36