Weird Al í fyrsta sinn á toppnum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. júlí 2014 19:00 vísir/getty Tónlistarmaðurinn Weird Al Yankovic gaf út plötuna Mandatory Fun þann 15. júlí og nú situr hún sem fastast á toppi Billboard 200-listans í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Weird Al afrekar það að vera á toppi vinsældarlista með plötu á sínum 35 ára langa ferli. „Ég hefði aldrei trúað þessu ef þið hefðuð sagt mér að þetta myndi gerast fyrir þrjátíu árum. Ef þið hefðuð sagt mér þetta fyrir tveimur vikum hefði ég samt ekki trúað ykkur,“ tísti Weird Al um afrekið. Mandatory Fun er fjórtánda stúdíóplata Weird Al en síðast gaf hann út Alpocalypse árið 2011. Tónlistarstefna spéfuglsins gengur út á að gera grín að þekktum slögurum, til að mynda Blurred Lines, Happy og Royals. Þegar Mandatory Fun náði toppsætinu hafði platan selst í 104,700 eintökum.If you’d told me 30 years ago this would happen, I never would’ve believed it. If you’d told me 2 WEEKS ago, I never would’ve believed it. — Al Yankovic (@alyankovic) July 23, 2014 Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Weird Al Yankovic gaf út plötuna Mandatory Fun þann 15. júlí og nú situr hún sem fastast á toppi Billboard 200-listans í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Weird Al afrekar það að vera á toppi vinsældarlista með plötu á sínum 35 ára langa ferli. „Ég hefði aldrei trúað þessu ef þið hefðuð sagt mér að þetta myndi gerast fyrir þrjátíu árum. Ef þið hefðuð sagt mér þetta fyrir tveimur vikum hefði ég samt ekki trúað ykkur,“ tísti Weird Al um afrekið. Mandatory Fun er fjórtánda stúdíóplata Weird Al en síðast gaf hann út Alpocalypse árið 2011. Tónlistarstefna spéfuglsins gengur út á að gera grín að þekktum slögurum, til að mynda Blurred Lines, Happy og Royals. Þegar Mandatory Fun náði toppsætinu hafði platan selst í 104,700 eintökum.If you’d told me 30 years ago this would happen, I never would’ve believed it. If you’d told me 2 WEEKS ago, I never would’ve believed it. — Al Yankovic (@alyankovic) July 23, 2014
Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira